Handbolti | FRÉTTIR

20.01 2014 | LESA MEIRA

Landsliðsfólk á ferð og flugi

Næstu daga taka landslið Íslands þátt á bæði æfinga- og keppnismótum. Við eigum okkar fulltrúa á þessum mótum og hvetjum við alla til að fylgjast með.   A-landslið kvenna Andrea Jacobsen leikmaður meistaraflokks kvenna mun taka þátt í æfingum og leikjum í Reykjavík og Kaupmannahöfn 24. - 30. júlí. Leikirnir eru liður í undirbúningi liðsins fyrir undankeppni EM sem hefst í haust. http://hsi.is/frettir/frett/2017/06/30/A-landslid-kvenna-Axel-hefur-valid-17-leikmenn-fyrir-Danmerkurferd/   U-19 kvenna Andrea Jacobsen og Berglind Benediktsdóttir leikmenn meistaraflokks kvenna taka þátt í Scandinavian Open-Championship í…

18.07 2017 | Handbolti LESA MEIRA

Fjölnir-Grindavík

Góðan dag, Nú er löng bið loks á enda þegar að mfl. kk. Fjölnis mætir Grindavík á Extra vellinum á mánudaginn 17. júlí kl. 19:15 í Pepsi-deildinni. Nú þurfa strákarnir á stuðningi okkar að halda því það er mjög lítið sem skilur á milli í þessari deild! Þá er mfl. kvk. Fjölnis í hörku baráttu um að fara upp í 1. deild þegar að fyrri umferð er lokið. Næsti leikur hjá stelpunum er á heimvelli á föstudaginn 28. júlí…

17.07 2017 | Knattspyrna LESA MEIRA

Donni valinn í lokahóp fyrir HM í Alsír

Sigursteinn Arndal og Ólafur Stefánsson hafa valið þá 16 leikmenn sem taka þátt í Heimsmeistaramóti u-21 árs landsliða í Alsír. Mótið hefst 18. júlí og leika strákarnir okkar gegn Argentínu í fyrsta leik. Heimasíðu mótsins má finna HÉR. Kristján Örn Kristjánsson er okkar fulltrúi eins og undanfarin ár og óskum við honum og liðinu góðs gengis á þessu sterka móti. Hópinn má sjá HÉR.

14.07 2017 | Handbolti LESA MEIRA

Jón Margeir með tvö Íslandsmet!

Íslands­mót Íþrótta­sam­bands fatlaðra ut­an­húss í frjáls­um íþrótt­um fór fram á Sel­fossi helgina 8. og 9. júlí, en mótið var haldið sam­hliða meist­ara­móti Frjálsíþrótta­sam­bands Íslands. Fjölnir átti tvo þátttakendur á mótinu. Jón Mar­geir Sverris­son (25 ára) sigraði í þeim þremur hlaupagreinum sem hann tók þátt í. Tókst honum að slá Íslandsmet í sínum flokki í 200m hlaupi á tímanum 25,76sek og í 1.500 m hlaupi á tímanum 4:51,64. Einnig sigraði hann í 800m hlaupi á tímanum 2:15,58. Glæsilegur árangur hjá honum.…

13.07 2017 | Frjálsar LESA MEIRA

Umhverfisdagur Fjölnis

Handknattleiksdeild Fjölnis í samstarfi við BYLGJUNA, ÍSLENSKA GÁMAFÉLAGIÐ OG SENDIBÍLA REYKJAVÍKUR Nánari upplýsingar væntanlegar.... Við erum á samfélagsmiðlum undir @fjolnirhkd Facebook - Instagram - Twitter

13.07 2017 | Handbolti LESA MEIRA

Minna Íslandsmeistari í 400m hlaupi

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fór fram á Selfossi dagana 8. og 9. júlí. Fjölnisfólkið stóð sig mjög vel á mótinu. Fyrst ber að nefna að Vilhelmína Þór Óskarsdóttir varð Íslandsmeistari í 400 m hlaupi kvenna á tímanum 59,25sek. Flottur árangur hjá henni. Matthías Már Heiðarsson fékk silfur í 400 m grindahlaupi karla á tímanum 58,81sek og var hann að bæta sinn persónulega árangur í greininni. Helga Guðný Elíasdóttir fékk silfur í 3000m hlaupi kvenna á tímanum 10:47,02. Kjartan Óli…

11.07 2017 | Frjálsar LESA MEIRA

Opnar mælingar fyrir 15-18 ára í Egilshöll

Á opnum mælingadegi Fjölnis í Egilshöll er öllum unglingum á aldrinum 15-18 ára boðið að taka þrennskonar mælingar, bæði andlegar og líkamlegar. Sunnudagurinn 30 júlí kl. 10-13 Dagskráin er eftirfarandi: i) Veikleikaskimun á lendingartækni – áhættuþáttur fyrir hnémeiðslum [Harpa Söring Ragnarsdóttir] ii) Andleg þrautseigja – greining á þrautseigju og andlegum styrk [Hreiðar Haraldsson] iii) Líkamleg frammistaða – greining og viðmið [Sveinn Þorgeirsson] nánari upplýsingar koma brátt...

11.07 2017 | LESA MEIRA

Opnar mælingar fyrir 15-18 ára

Á opnum mælingadegi Fjölnis er öllum unglingum á aldrinum 15-18 ára boðið að taka þrennskonar mælingar, bæði andlegar og líkamlegar.  Dagskráin er eftirfarandi: i) Veikleikaskimun á lendingartækni – áhættuþáttur fyrir hnémeiðslum [Harpa Söring Ragnarsdóttir] ii) Andleg þrautseigja – greining á þrautseigju og andlegum styrk [Hreiðar Haraldsson] iii) Líkamleg frammistaða – greining og viðmið [Sveinn Þorgeirsson]   Hvetjum alla áhugasama til að mæta! Hlekkur á viðburðinn á Facebook: "Opnar mælingar fyrir 15-18 ára"

11.07 2017 | Handbolti LESA MEIRA

Fjórir í U16 karla landsliði í knattspyrnu

Lokahópur fyrir Norðurlandamót á Íslandi Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið eftirfarandi leikmenn til þátttöku á NM á Íslandi dagana 30.júlí-5.ágúst Jóhann Árni Gunnarsson Fjölnir Kristall Máni Ingason Fjölnir Sigurjón Daði Harðarson Fjölnir Valgeir Lunddal Friðriksson Fjölnir Við óskum þessum drengjum góðs gengis og góða ferð.

10.07 2017 | Knattspyrna LESA MEIRA

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - aefingagjold@fjolnir.is - skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.