Handbolti | FRÉTTIR

20.01 2014 | LESA MEIRA

Sunddeild Fjölnis fyrirmyndardeild ÍSÍ

Sunddeild Fjölnis fyrirmyndardeild ÍSÍ Sunddeild Fjölnis í Grafarvogi fékk endurnýjun viðurkenningar deildarinnar sem fyrirmyndardeild ÍSÍ á foreldrafundi í Pálsstofu á 2. hæð Laugardalslaugar miðvikudaginn 13. september síðastliðinn. Það var Sigríður Jónsdóttir varaforseti ÍSÍ sem afhenti forystumönnum deildarinnar viðurkenninguna. Gaman er að segja frá því að sunddeilin var fyrsta deild félagsins til að gerast fyrirmyndardeild ÍSÍ, deildin var að endurnýja nafnbótina núna eins og fram kemur fyrr í fréttinni.  Í dag eru þrjár deildir félagsins fyrirmyndardeildir sundið, karate og handbolti. Á…

22.09 2017 | Sund LESA MEIRA

Nýja Fjölnishúsið í Egilshöll

​Nú eru framkvæmdir komnar á fullt skrið við nýja íþróttahúsið hjá okkur í Egilshöll.

Setjum með nokkrar myndir af stöðunni í dag.

Framtíðin er björt !

22.09 2017 | LESA MEIRA
22.09 2017 | LESA MEIRA

Igor í stuði þegar Fjölnir vann FH

Lagleg mörk hjá Igor Jugovic tryggðu Fjölni sigurinn í kvöld. Igor hafði ekki skorað í Pepsi-deildinni í sumar en hann valdi rétta tímapunktinn til að opna markareikninginn. Fjölnismenn voru ofan í baráttunni og viljinn hjá Grafarvogsliðinu var mun meiri en í síðustu leikjum. Þrjú dýrmæt stig í botnbaráttunni. Bestu menn kvöldsins voru, 1. Igor Jugovic Mörkin tvö voru glæsileg og frammistaða hans á miðjunni var einnig góð. 2. Þórður Ingason  Fyrirliðinn átti góðar vörslur, sérstaklega eina í upphafi leiks. Gat…

21.09 2017 | Knattspyrna LESA MEIRA

Leikskýrsla: Fjölnir - Selfoss

Fjölnir 17 - 17 Selfoss Olís deild kvenna 19. september kl. 20:00   Mikil eftirvænting var fyrir leik liðanna í gærkvöldi enda mikið í húfi. Selfoss hafði unnið Stjörnuna óvænt í 1. umferð á meðan okkar stelpur áttu erfitt uppdráttar gegn góðu liði ÍBV. Það virtist hinsvegar engin áhrif hafa á stelpurnar og mesta stressið farið úr liðinu. Þær voru mjög einbeittar og mættu Selfyssingum af hörku í vörninni og náðu að loka á sterkustu vopn þeirra. Leikurinn var í…

20.09 2017 | Handbolti LESA MEIRA

3 fl karla Íslandsmeistarar

3. fl. karla félagsins eru Íslandsmeistarar! Liðið vann í dag 4-1 sigur á Breiðblik á Extra vellinum í úrslitaleik Íslandsmótsins fyrir framan töluverðan fjölda áhorfenda og kórónaði þar með frábært tímabil flokksins.  Til að stikla á stóru og rétt til að setja árangurinn og tímabilið í samhengi þá varð A-liðið Reykjavíkurmeistari með fullt hús stiga og markatöluna 74-4, sigruðu síðan A-deildina með markatöluna 56-16 og unnu jafnframt bikarúrslitaleikinn í þar síðustu viku 6-0 gegn Stjörnunni. Þessir strákar eru því Reykjavíkur-,…

19.09 2017 | Knattspyrna LESA MEIRA

Elísa Ósk Viðarsdóttir tekur fram skóna

Handknattleiksdeild Fjölnis hefur samið við Elísu Ósk Viðarsdóttur til eins árs. Elísa Ósk er 31 árs hægri skytta sem getur einnig leikið fleiri stöður á vellinum. Hún kemur frá HK þar sem hún lék við góðan orðstír frá 2005-2014 og spilaði meðal annars tvo leiki í Áskorendakeppni EHF 2011/2012 gegn Fleury Loiret Handball og skoraði 5 mörk.  Elísa Ósk er uppalin Fjölniskona sem lék með liðinu til ársins 2000 en þá elti hún þjálfarann sinn Magga Jóns til Fram og lék…

18.09 2017 | Handbolti LESA MEIRA

Leikskýrsla: Selfoss - Fjölnir

Selfoss 34 - 24 Fjölnir Olís deild karla 17. september kl. 19:30   Fjölmargir stuðningsmenn lögðu leið sína austur fyrir fjall á leik Selfoss - Fjölnir í Olís deild karla. Þetta var leikur í 2. umferð og eftir jafntefli gegn Víkingum voru strákarnir staðráðnir í að mæta klárir til leiks gegn "erkifjendunum", en þessi lið hafa síðustu ár barist hart. Í gær var engin breyting á og mikill hiti var í leik liðanna frá byrjun. Eftir tæplega 3 mínútur án…

18.09 2017 | Handbolti LESA MEIRA

Fullt að gerast hjá Skákdeild Fjölnis

Fjölbreytt og framsækin viðfangsefni í vetrarstarfi Fjölnis MIÐVIKUDAGSÆFINGAR Skákdeild Fjölnis hóf vetrarstarfið með fjölmennri skákæfingu miðvikudaginn 13. september í tómstundasal Rimaskóla. Á fyrstu æfinguna mættu 34 grunnskólakrakkar úr Grafarvogi og fylltu salinn af áhugasömum og efnilegum drengjum og stúlkum. Á hverri æfingu er boðið upp á skákkennslu og skákmót undir kjörorðunum „Skák er skemmtileg“. Það vakti athygli á fyrstu æfingunni að í hópi 10 verðlaunahafa var jafnt kynjahlutfall í hópnum. Allir fóru glaðir heim eftir skemmtilega æfingu enda veitt 15…

16.09 2017 | Skák LESA MEIRA

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - aefingagjold@fjolnir.is - skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.