Handbolti | FRÉTTIR

20.01 2014 | LESA MEIRA

Skákdeild Fjölnis býður grunnskólakrökkum á glæsilegt skákmót í Rimaskóla

TORG skákmót Fjölnis verður haldið á Skákdegi Íslands 26. janúar, afmælisdegi Friðriks Ólafssonar  Ókeypis þátttaka - ókeypis veitingar - 40 verðlaun TORG skákmót Fjölnis verður haldið í 14. sinn og hefst kl. 11:00 laugardaginn 26. janúar í Rimaskóla Grafarvogi og lýkur kl. 13:15. Þetta er tilvalið skákmót fyrir alla áhugasama skákkrakka í Grafravogi.  TORG skákmótið er einkar vinsælt og opið öllum grunnskólakrökkum. Tefldar 6 umferðir. Það eru Hagkaup Spönginni, Emmess ís, Disney, Pizzan, Bókabúð Grafravogs, CoCo´s, RS blóm, fyrirtækin á Torginu Hverafold, sem gefa allt að 40…

16.01 2019 | Skák LESA MEIRA

15% afsláttur af herraklippingu

Í tilefni ÞORRABLÓTS GRAFARVOGS 2019 býðst Fjölnisfólki 15% afsláttur af herraklippingu hjá Manhattan í Egilshöll dagana 16. - 31. janúar Allir í klippingu fyrir viðburð ársins!

16.01 2019 | LESA MEIRA

Ingvar tilnefndur til langhlaupara ársins

Ingvar Hjartarson Fjölnismaður hefur verið tilnefndur til langhlaupara ársins 2018 á hlaup.is. Ingvar er aðeins 24 ára en hefur verið mjög áberandi í hlaupasamfélaginu síðan hann var 16 ára gamall. Hann hefur tekið þátt í ótal mörgum götuhlaupum undanfarin ár en hefur verið að færa sig yfir í utanvegahlaupin með mjög góðum árangri. Hann náði sérstaklega góðum árangri í ýmsum lengri utanvegahlaupum á árinu 2018. Þess má geta að fyrir nokkrum árum fékk Ingvar álagsbrot á báða fætur með nokkurra…

10.01 2019 | Frjálsar LESA MEIRA

Getraunakaffið hefst aftur!

Hið margrómaða Getraunakaffi Fjölnis fer aftur í gang núna laugardaginn 12. janúar og alla laugardaga eftir það til og með 11. maí á milli kl. 10:00 og 12:00 í Egilshöll. Það eru allir velkomnir, t.d. kjörið fyrir foreldra að koma við, kíkja í kaffi og tippa þegar búið er að skutla krökkunum á æfingu. Alltaf heitt á könnunni og bakkelsi frá Bakarameistaranum á boðstólnum. Leikurinn er sáraeinfaldur en það eru tveir aðilar saman í liði að giska á úrslit í…

09.01 2019 | Knattspyrna LESA MEIRA

Afreksfólk fimleikadeildar árið 2018

Ásta Kristinsdóttir og Sigurður Ari Stefánsson valin afreksfólk fimleikadeildar árið 2018. Ásta Kristinsdóttir hefur stundað fimleika frá unga aldri hjá fimleikadeild Fjölnis og er nú í fremstu röð fimleikastúlkna á Íslandi í hópfimleikum. Hún er aldursforseti og frumkvöðull í hópfimleikadeild Fjölnis. Á árinu var hún lykilmaður í meistarflokki Fjölnis þegar liðið keppti á danska meistaramótnu. Þar keppti hún með tvö erfiðustu stökkin bæði í fram og aftur umferð. Ásta keppti fyrir hönd Íslands á Evrópumótinu í hópfimleikum þar sem liðið endaði…

09.01 2019 | Fimleikar LESA MEIRA

Sigurður Ari Stefánsson valinn í úrvalshóp drengja U-18 fyrir árið 2019

Sigurður Ari Stefánsson var valinn á dögunum í úrvalshóp drengja U-18 fyrir árið 2019 í áhaldafimleikum. Hann er sá fyrsti til þess að ná þessum árangri í áhaldafimleikum kk í Fjölni enda brautriðjandi í sinni grein hér hjá okkur. Við óskum honum og Zoltáni þjálfara innilega til hamingju með þennan glæsilega árangur og verður spennandi að fylgast með honum í verkefnum framundan.  http://fimleikasamband.is/index.php/homepage/frettir/item/1335-urvalshopur-karla-og-u-18-fyrir-aridh-2019

09.01 2019 | Fimleikar LESA MEIRA

HM-Fjör Fjölnis

Handknattleiksdeild Fjölnis mun standa fyrir HM-Fjöri í kringum leiki Íslands á HM 2019. * Frítt að prófa æfingar milli 10. - 27. janúar (sjá æfingatöflur á http://www.fjolnir.is/handbolti/aefingatoflur-handbolti/) * Ef þú kemur með vin/vinkonu þá fá færð þú og vinur/vinkona ísmiða á Gullnesti. * Allir leikir Íslands í riðlakeppninni sýndir í félagsaðstöðu Fjölnis í Egilshöll (tímarnir eru í viðburðinum fyrir ofan) Vertu með í HM-Fjöri Fjölnis

09.01 2019 | Handbolti LESA MEIRA

Skákæfingar hefjast á nýju ári

Hinar vinsælu skákæfingar Fjölnis hefjast á nýju ári fimmtudaginn 10. janúar. Æfingarnar eru í boði alla fimmtudaga í Rimaskóla frá kl. 16:30 - 18:00. Ókeypis þátttaka. Æfingarnar eru ætlaðar grunnskólakrökkum sem hafa náð grunnatriðum skáklistarinnar, þekkja mannganginn og auðveldustu byrjanir. Keppni og kennsla - verðlaun og veitingar . 

08.01 2019 | Skák LESA MEIRA

Þorrablót Grafarvogs 2019

Hið rómaða þorrablót Grafarvogsbúa sem haldið er af ungmennafélaginu Fjölni verður haldið í Fjölnishöllinni í Egilshöll laugardaginn 26. janúar 2019. Þorrablótið hefur verið að skipa sér fastan sess undanfarin ár og stemmingin síðast var algjörlega frábær með Ingó & A liðinu ásamt Birgittu Haukdal. Veislustjóri verður brekkusöngmeistarinn INGÓ. Að þessu sinni er öllu tjaldað til og stefnt að því að gera þetta blót að stærsta blótinu hingað til. kl. 18:30 - Húsið opnar  kl. 19:15 - Margrét Eir mætir á svæðið og…

08.01 2019 | LESA MEIRA

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.