Handbolti | FRÉTTIR

20.01 2014 | LESA MEIRA

Landsliðsfólk Fjölnis

Á föstudaginn var valið í öll yngri landsliðs kvenna og U15 ára landslið karla. Við Fjölnisfólk getum svo sannarlega verið ánægð með valið þar sem 6 leikmenn frá Fjölni og 2 leikmenn að auki frá sameiginlegu liði Fjölnis og Fylkis voru valdir í landsliðin að þessu sinni:   U19 ára landslið kvenna Þyri Erla Sigurðardóttir  U17 ára landslið kvenna Hanna Hrund Sigurðardóttir U15 ára landslið kvenna Nína Rut Magnúsdóttir (Fjölnir) Katrín Erla Kjartansdóttir (Fylkir) Svava Lind Gísladóttir (Fylkir) U15 ára landslið karla Einar Bjarki…

25.09 2018 | Handbolti LESA MEIRA

Haustfagnaður Grafarvogs 13. október.

Haustfagnaður Grafarvogs verður haldinn í Dalhúsum laugardaginn 13. október. Glæsileg dagskrá, frábær matur og tryllt ball þar sem Skítamórall spilar fyrir dansi fram eftir nóttu. Þetta er viðburður sem þú vilt ekki missa af! Á matseðlinum verður glóðarsteikt lambalæri, smjörlegið kalkúnaskip, kartöflur, sósur og bæði ofnbakað og ferskt grænmeti. -Húsið opnar kl. 19:00 -Stórglæsilegt happdrætti verður á staðnum. -Veislustjóri er hinn eini sanni Maggi Hödd. -Dóri DNA verður með gamanmál. -Óvæntur ræðumaður. -Skítamórall heldur uppi stuðinu fram eftir nóttu.…

21.09 2018 | LESA MEIRA

Ungbarnasund.

Ungbarnasund sunddeildar Fjölnis í Grafarvogslaug. Sunddeild Fjölnis fer nú aftur af stað með ungbarnasund í Grafarvogslaug, en það hefur legið niðri í nokkur ár.  Fabio La Marca er íþrótta- og heilsufræðingur og grunnskólakennari sem gengið hefur í hóp þjálfara Fjölnis og mun bjóða upp á námskeið á laugardagsmorgnum frá kl 10 til 12.  Námskeiðin verða 3 og eru þau skipt upp eftir aldri.  Fyrstu tvö námskeiðin eru fyrir börn 3 til 6 mánaða en síðan er eitt námskeið fyrir börn…

21.09 2018 | Sund LESA MEIRA

Framlengdur samningur við Gaman Ferðir

Frjálsíþróttadeild Fjölnis hefur framlengt samninginn við Gaman Ferðir um áframhaldandi samvinnu við Fjölnishlaupið. Það mun því áfram bera nafnið Fjölnishlaup Gaman Ferða og munu Gaman Ferðir leggja til veglega ferðavinninga sem dregnir verða út í lok hlaups. Hlaupið verður áfram hluti af Powerade mótaröðinni og er áætlað að það fari fram fimmtudaginn 30. maí 2019 sem er uppstigningardagur. Frjálsíþróttadeild Fjölnis og Hlaupahópur Fjölnis standa að hlaupinu en það hefur verið árviss viðburður í Grafarvogi undanfarin 30 ár og er því…

20.09 2018 | Frjálsar LESA MEIRA

Skólameistarinn sigraði á fyrstu æfingu Fjölnis

Arnór Gunnlaugsson skákmeistari Rimaskóla sigraði á fyrstu skákæfingu Fjölnis. Í stúlknaflokki vann Sara Sólveig spennandi mót átta stúlkna sem allar sýndu góða takta við taflborðið. Skákæfingarnar verða haldnar á fimmtudögum í vetur frá kl. 16:30 - 18:00, þær eru ókeypis og ætlaðar krökkum sem kunna mannganginn og eru farin að tefla sér til ánægju. Skák er skemmtileg eru einmitt einkunnarorð skákdeildarinnar. Í skákhléi var boðið upp á skúffuköku og í lokin var að venju áhugaverð verðlaunaafhending eftir jafna og spennandi…

18.09 2018 | Skák LESA MEIRA

Söludagur Fimleikadeildar

Miðvikudaginn 19.september kl 17:00-19:00  verður söludagur á félagsfatnaði.  Hægt verður að máta og leggja fram pöntun á fimleikafatnði, greiða þarf á staðnum. Afhendingardagur verður auglýstur þegar vörurnar eru komnar í hús.   

18.09 2018 | Fimleikar LESA MEIRA

Okkur bráðvantar starfsfólk.

Góðan daginn, Okkur bráðvantar starfsfólk til að fylgja iðkendurm í 1. og 2. bekk í Strætó. Við erum að tala um vinnu frá ca. 13:45 - 16:00 aðeins mismunandi eftir því hvaða skóla er verið að fylgja frá og til. Starfsmaður þarf að mæta í skólann sem hann fylgir frá, fylgja í Strætó á æfinguna í Egilshöll, aðstoða krakkana í og við klefana, bíða þar í ca. klukkutíma á meðan æfingarnar eru (hægt að hinkra í félagsrýminu okkar í Egilshöllinni,…

13.09 2018 | LESA MEIRA

Skrifstofan lokuð á föstudaginn

Á föstudaginn næsta, 14 september verður skrifstofan lokuð vegna vinnufundar starfsmanna félagsins. Biðjumst velvirðirngar ef þetta hefur óþægindi í för með sér en sjáumst hress á mánudaginn. #FélagiðOkkar Starfsfólk Fjölnis

11.09 2018 | LESA MEIRA

Íþróttaakademía Fjölnis 2018/2019

Fyrsti tíminn í Íþróttaakademíu Fjölnis - ÍAF  fór fram í aðstöðu Fjölnis í Egilshöll dag og var virkilega gaman að hitta nemendurna. Dagskrá vetrarins var kynnt og við hlökkum mikið til komandi verkefna með krökkunum í haust. Hér fyrir neðan eru uppfærðar upplýsingar um ÍAF. ÍAF er verkefni innan Umf. Fjölnis og er það tækifæri ætlað unglingum sem æfa íþróttir og eru í 9. og 10. bekk. Verkefnið snýst um að undirbúa nemendur í að taka ábyrgð á sjálfum sér sem…

06.09 2018 | LESA MEIRA

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.