Handbolti | FRÉTTIR

20.01 2014 | LESA MEIRA

Sigurður Ari á NM 2019

Sigurður Ari Stefánsson fer út fyrir okkar hönd á Norðurlandamót unglinga , 17.-19.maí í Svíðþjóð. Við óskum Sigga okkar og zoltan þjálfara innilega til hamingju og óskum Sigga góðs gengis við lokaundirbúning fyrir mótið.  Meira um landslið Íslands hér:  #FélagiðOkkar

25.03 2019 | Fimleikar LESA MEIRA

Aðalfundur Fjölnis 2019

Aðalfundur Ungmennafélagsins Fjölnis (aðalstjórn) verður haldinn þriðjudaginn 2 apríl í Egilshöll kl. 18:00.   Dagskrá aðalfundar skal vera: a)      Skýrsla stjórnar b)      Reikningar félagsins c)      Lagabreytingar d)      Kjör formanns e)      Kjör stjórnarmanna f)       Kjör skoðunarmanna reikninga g)      Önnur mál Fjölnisfélagar heiðraðir Lögum félagsins verður ekki breytt nema á aðalfundi félagsins undir dagskrárliðnum ,,lagabreytingar” og þá með fulltingi 2/3 hluta atkvæðisbærra fundarmanna. Tillögur til breytinga á lögum félagsins, undirritaðar af flutningsmönnum, skulu sendar aðalstjórn félagsins eigi síðar…

24.03 2019 | LESA MEIRA

Frestun á framhaldsaðalfundi handknattleiksdeildar

Framhaldsaðalfundur handknattleiksdeildar Fjölnis frestast um viku og verður sem hér segir.                                         Miðvikudagurinn 27. mars kl. 20:00    Fundurinn fer fram í félagsrýminu okkar í Egilshöll.   Dagskrá framhaldsaðalfundar : c)      Kjör formanns     Lög Fjölnis Minnum á að framboðsfrestur um tillögur að formönnum og stjórnarmönnum er 5 dögum fyrir boðaðan aðalfund.   #FélagiðOkkar Skrifstofa Fjölnis

20.03 2019 | LESA MEIRA

ÍSLANDSMEISTARAR Í 1. ÞREPI

Íslandsmót í áhaldafimleikum fór fram um helgina í Ármannsheimilinu að Laugarbóli. Keppendur frá Fjölni voru þau Katrín S. Vilhjálmsdóttir, Leóna Sara Pálsdóttir og Sigurður Ari Stefánsson. Þau kepptu öll í 1.þrepi íslenska fimleikastigans. Leóna Sara og Sigurður Ari gerðu sér lítið fyrir og sigruðu í fjölþraut og urðu þar með Íslandsmeistarar í 1.þrepi í kvk og kk flokki. Við óskum þeim og þjálfurum þeirra innilega til hamingju með frábæran árangur og erum við afar stolt af þeim. #FélagiðOkkar

19.03 2019 | Fimleikar LESA MEIRA
15.03 2019 | LESA MEIRA

Bilun í símkerfi skrifstofu.

Símkerfið á skrifstofu félagsins liggur niðri vegna bilana. Verður vonandi komið í lag fyrir morgundaginn. Ef þið þurfið að ná í okkur vinsamlegast sendið tölvupóst á frida@fjolnir.is og hemmi@fjolnir.is  Kær kveðja starfsfólk skrifstofu.

12.03 2019 | LESA MEIRA

Yfirlýsing frá handknattleiksdeild Fjölnis

Í ljósi úrskurðar aganefndar HSÍ þess efnis að rautt spjald sem dæmt var á leikmann Fjölnis undir lok leiks Fjölnis og Vals í undanúrslitum bikarkeppni HSÍ hefur verið dregið tilbaka hefur stjórn handknattleiksdeildar Fjölnis kært framkvæmd leiksins til dómstóla HSÍ.

09.03 2019 | LESA MEIRA

Stuðningsmannabolur Fjölnis

GULA HAFIÐ! Stuðningsmannabolur Fjölnis er til sölu! Bolina má nálgast á skrifstofu Fjölnis. Frekari upplýsingar veitir Arnór Ásgeirsson (markaðsfulltrúi) á netfangið arnor@fjolnir.is    Verð: kr. 2.000,- ATH. Nú styttist í úrslitakeppnina í körfu, allir að tryggja sér bol fyrir fjörið.

09.03 2019 | LESA MEIRA

Fjölnismenn í 3. sæti á Íslandsmóti skákfélaga 2019

Skákdeild Fjölnis virðist föst í viðjum vanans og sogast að bronsinu þegar dregur að lokum 1. deildar undanfarin ár. Fjórða árið í röð náði skáksveitin 3. sæti sem gefur rétt á þátttöku á EM skákfélaga í Svartfjallalandi í haust.  A sveitin var í baráttu um Íslandsméistaratitilinn allt Íslandsmótið. Vermdi 1. sætið eftir fyrri hlutann og endaði í því þriðja með 50 vinninga af 72 mögulegum, 3 vinningum minna en sigurliðið.   Sem fyrr býr liðstjórinn við þau forréttindi að geta stólað…

06.03 2019 | Skák LESA MEIRA

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.