- ágúst
Handbolti | FRÉTTIR

Íslandsmeistarar í strandhandbolta yngri flokka 2015
Íslandsmótið í strandhandbolta hjá yngri flokkum fór fram í fyrsta skipti í gær. Stelpurnar í 3. flokki kvenna gerðu sér lítið fyrir og unnu mótið kvennamegin í sínum aldursflokki og enduðu í 4. sæti í heildarkeppni 3. flokks karla og kvenna, en kynin spiluðu gegn hvort öðru. Í úrslitaleiknum unnu stelpurnar 11-10 í hörkuleik gegn liðinu "Þrælarnir hennar Ástu" en það lið var skipað stelpum úr U-17 ára landsliðinu. Einnig var hún Ylfa valin leikmaður mótsins kvennamegin. Við óskum stelpunum til hamingju…
Fréttasafn
- ágúst