Handbolti | FRÉTTIR

Leikskýrsla: Valur - Fjölnir

Valur 36 - 14 Fjölnir Olís deild kvenna 17. október kl. 19:30 Leikskýrsla   Okkar stelpur voru ákveðnar í að mæta toppliðinu af fullum krafti og það byrjaði ágætlega. Fyrstu mínútur leiksins voru jafnar, flott sirkusmark og staðan 5-5. Þá má segja að allt bensín hafi klárast og Valsstelpur gengu á lagið. Seinni hluti fyrri hálfleiks fór 13-2 og staðan því 18-7 þegar liðin gengu til búningsklefa. Það var vitað mál að seinni hálfleikur yrði erfiður og nær ómögulegt…

18.10 2017 | Handbolti LESA MEIRA

Tvíhöfði í Dalhúsum

Það verður blásið til fjölskylduhátíðar sunnudaginnn 22. október þegar bæði liðin okkar spila í Dalhúsum.  Kl. 18:00 Fjölnir - Grótta Olís deild kvenna Kl. 20:00 Fjölnir - Stjarnan Olís deild karla Nánari dagskrá auglýst þegar nær dregur.... Taktu daginn frá!

15.10 2017 | Handbolti LESA MEIRA

Leikskýrsla: Fjölnir - Haukar

Fjölnir 18 - 20 Haukar Olís deild kvenna 10. október kl. 20:00   Eftir frábærar 40 mínútur gegn Fram voru stelpurnar staðráðnar í að lengja "góða kaflann" gegn sprækum Haukastelpum sem höfðu fyrir leikinn spilað 3 jafna og spennandi leiki. Haukarnir byrjuðu betur og náðu fljótt 3-4 marka forystu, það vantaði allt blóð á tennurnar hjá stelpunum okkar og þær virtust ekki vera vaknaðar fyrstu mínútur leiksins. Leikur liðsins batnaði þó til muna og í stöðunni 8-8 virtist allt stefna…

11.10 2017 | Handbolti LESA MEIRA

Leikskýrsla: Fjölnir - ÍBV

Fjölnir 27 - 27 ÍBV Olís deild karla 8. október kl. 17:00   Það var gríðarleg spenna í Dalhúsum síðastliðinn sunnudag þegar eyjamenn komu í heimsókn. Liðinu var spáð efsta sæti í árlegri spá fyrir mót. Allt frá fyrstu mínútu munaði aldrei meira en 1-3 mörkum á liðunum. Strákarnir okkar voru yfir í hálfleik 16-13. Seinni hálfleikur var mjög spennandi þar sem bæði lið börðust fyrir tveimur stigum. Þegar um 10 mínútur voru eftir af leiknum fékk Donni beint rautt spjald…

11.10 2017 | Handbolti LESA MEIRA

Næsti leikur: Fjölnir - Haukar Olís deild kvenna

Hvetjum stelpurnar áfram gegn Haukum á þriðjudaginn kl. 20:00 Viðburður: https://tinyurl.com/yartnnvw

09.10 2017 | Handbolti LESA MEIRA

Næsti leikur: Fjölnir - ÍBV Olís deild karla

Hvetjum strákana gegn sterku liði ÍBV Viðburður: http://tinyurl.com/y7q3gtp5

07.10 2017 | Handbolti LESA MEIRA

Leikskýrsla: ÍR - Fjölnir

ÍR 36 - 20 Fjölnir Olís deild karla 28. september kl. 19:30   Nýliðaslagur, Breiðholtið gegn Grafarvoginum! Leikurinn fór jafnt af stað og bæði liðin að spila af mikilli hörku. Það lifði þó ekki lengi því ÍRingar tóku öll völdin á vellinum eftir um 10 mínútna leik og okkar strákar áttu fá svör við góðum sóknarleik og þéttum varnaleik með Grétar Ara í stuði fyrir aftan. Seinni hálfleikur byrjaði ágætlega fyrir okkar stráka en það tók ÍRinga ekki langan tíma…

02.10 2017 | Handbolti LESA MEIRA

Leikskýrsla: Fjölnir - Valur

Fjölnir 17 - 18 Valur Olís deild karla 24. september kl. 19:30   Það var mikil spenna og tilhlökkun fyrir fyrsta heimaleik meistarflokks karla í efstu deild á Íslandsmóti. Ekki var mótherjinn af verri endanum, sjálfir meistarar síðasta árs Valur voru í heimsókn. Það er skemmst frá því að segja að leikurinn var frekar spennandi í 60 mínútur þó Valsmenn hafi haft undirtökin allan leikinn. Mesta spennan var á síðustu 10 mínútum leiksins en þá náðu okkar strákar að koma…

02.10 2017 | Handbolti LESA MEIRA

Leikskýrsla: Fram - Fjölnir

Fram 31 - 21 Fjölnir Olís deild kvenna 23. september kl. 13:30   Verkefnið var stórt á laugardaginn var þegar stelpurnar okkar mættu ríkjandi meisturum í Framhúsinu. Eftir flottan leik fyrr í vikunni gegn Selfoss voru stelpurnar ákveðnar að halda áfram að bæta sinn leik. Þær mættu vel undirbúnar og komust yfir 0-3. Eftir 7 mínútur þurfti Andrea að fara af leikvelli og kom hún ekki meira við sögu í leiknum. Stelpurnar héldu áfram að bíta frá sér í vörninni.…

25.09 2017 | Handbolti LESA MEIRA

Leikskýrsla: Fjölnir - Selfoss

Fjölnir 17 - 17 Selfoss Olís deild kvenna 19. september kl. 20:00   Mikil eftirvænting var fyrir leik liðanna í gærkvöldi enda mikið í húfi. Selfoss hafði unnið Stjörnuna óvænt í 1. umferð á meðan okkar stelpur áttu erfitt uppdráttar gegn góðu liði ÍBV. Það virtist hinsvegar engin áhrif hafa á stelpurnar og mesta stressið farið úr liðinu. Þær voru mjög einbeittar og mættu Selfyssingum af hörku í vörninni og náðu að loka á sterkustu vopn þeirra. Leikurinn var í…

20.09 2017 | Handbolti LESA MEIRA

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - aefingagjold@fjolnir.is - skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.