Handbolti | FRÉTTIR

18.12 2017

Andrea Jacobsen á reynslu í Svíþjóð

Andrea Jacobsen leikmaður mfl kvenna er á reynslu næstu daga hjá sænska efstu deildar liðinu Kristianstad HK.

Liðið er sem stendur í 3. sæti deildarinnar.

Andrea sem er fyrirliði liðsins hefur verið að spila vel það sem af er tímabils og fengið sæti í landsliðshópnum undanfarin misseri.

Það er ánægjulegt að sjá uppalda leikmenn fá nasaþefinn af handbolta í einum af betri deildum Evrópu.

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.