Handbolti | FRÉTTIR

07.11 2017

Andrea Jacobsen í 16 manna landsliðshóp

Axel Stefánsson þjálfari A landsliðs kvenna hefur valið 16 manna æfingahóp fyrir æfingar og æfingaleiki í nóvember.

Lestu meira um hópinn hér: http://hsi.is/frettir/frett/2017/11/07/A-landslid-kvenna-aefingar-i-Reykjavik-og-leikir-vid-Thyskaland-og-Slovakiu-20.-29.-november/

Andrea er þar með á góðri leið með að festa sig í sessi hjá landsliðinu, eitthvað sem við erum gríðarlega stolt af.

Gangi þér vel :)

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.