Handbolti | FRÉTTIR

12.08 2017

Baldvin Fróði Hauksson ráðinn til starfa!

Baldvin Fróði Hauksson skrifaði í dag undir þjálfarasamning við hkd. Fjölnis.

Hann mun taka að sér þjálfun 4. flokks karla ásamt aðstoð í 3. flokki og meistaraflokki karla.

Við bjóðum hann hjartanlega velkominn til starfa hjá deildinni. Við hlökkum til að sjá hann að störfum.

Á myndinni má sjá yfirþjálfara hkd. Fjölnis, Svein Þorgeirsson og Baldvin Fróða Hauksson nýráðinn þjálfara.

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.