Handbolti | FRÉTTIR

14.07 2017

Donni valinn í lokahóp fyrir HM í Alsír

Sigursteinn Arndal og Ólafur Stefánsson hafa valið þá 16 leikmenn sem taka þátt í Heimsmeistaramóti u-21 árs landsliða í Alsír.

Mótið hefst 18. júlí og leika strákarnir okkar gegn Argentínu í fyrsta leik.

Heimasíðu mótsins má finna HÉR.

Kristján Örn Kristjánsson er okkar fulltrúi eins og undanfarin ár og óskum við honum og liðinu góðs gengis á þessu sterka móti.

Hópinn má sjá HÉR.

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.