Handbolti | FRÉTTIR

09.08 2018

Fjölnir Cup 2018

Í dag hófst Fjölnir Cup sem er alþjóðlegt mót hjá okkur í handbolta.  Á mótinu eru lið frá Svíþjóð, Noregi og Íslandi.  Mótið er spilað á gervigrasvellinum við Egilshöll á fimmtudeginum og föstudeginum en úrslitaleikirnir verða svo spilaðir inni í Dalhúsum á laugardeginu kl. 15, 16 og 17.

Allir velkomnir.

Mótið fer vel af stað og veðrið leikur við okkur.

#FélagiðOkkar

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.