Handbolti | FRÉTTIR

14.12 2017

Fjölnir Cup 2018 - opið fyrir skráningar

Miðvikudaginn 13. desember opnaði formlega fyrir skráningar á Fjölnir Cup 2018. Alþjóðlegt handboltamót og fyrsta sinnar tegundar hér á landi.

Mótið er haldið dagana 9. - 11. ágúst 2018 þar sem spilað verður úti og inni.

Mótið er fyrir 4. og 5. flokk á næsta ári.

Allar upplýsingar á heimasíðu mótsins http://fjolnircup.cups.nu/ og Facebook https://www.facebook.com/fjolnircup/

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.