Handbolti | FRÉTTIR

11.06 2018

Flottir fulltrúar Fjölnis

Flottir fulltrúar Fjölnis í Handboltaskóla og Hæfileikamótun HSÍ

Handboltaskóli HSÍ og Arion banka fyrir leikmenn f. 2005 fór fram í Kaplakrika um helgina.

Fulltrúar Fjölnis voru þau:

Friðrik Friðriksson - Óli Fannar Halldórsson - Eyþór Ólafsson - Halldór Tristan Jónsson

Emilía Karitas Rafnsdóttir - Ingibjörg Þorsteinsdóttir - Anna Karen Bogadóttir

Þess má geta að helgina áður fór fram Hæfileikmótun HSÍ og Bláa lónsins þar sem leikmenn f. 2004 komu saman og æfðu undir stjórn þjálfara HSÍ.

Fulltrúar Fjölnis voru þau:

Einar Bjarki Arason - Halldór Snær Georgsson

Sara Björg Davíðsdóttir - Nína Rut Magnúsdóttir - Katrín Erla Kjartansdóttir - Svava Lind Gísladóttir

*því miður náðust ekki myndir af þeim

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.