Handbolti | FRÉTTIR

10.04 2017

Handboltamyndir

Stelpurnar og strákarnir í handboltadeildinni skrifuðu nýjan kafla hjá Fjölni þegar bæði liðinn tryggðu sér keppnisrétt í úrvaldsdeild á næsta keppnistímabili.

Það verður í fyrsta sinn sem Fjölnir á lið í efstu deild beggja kynja á íslandsmótinu í handbolta á sama keppnistímabili.

Þetta er afrakstur mikillar vinnu hjá báðum flokkum á undanförnum árum.

Myndir: Þorgils G

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.