Handbolti | FRÉTTIR

10.07 2017

Jón Bald í bronsliði U17 á Opna Evrópumótinu í Gautaborg

Íslenska U17 landslið karla tryggði sér bronsverðlaun á Opna Evrópumótinu (European Open) í Gautaborg á laugardag. 

Mótið er haldið fyrstu vikuna í júlí ár hvert í tengslum við Partille Cup, heimsins stærsta handboltamót.

Jón Bald Freysson leikmaður 3. flokks karla var okkar fulltrúi í landsliðinu og stóð sig með prýði.

Við óskum honum og landsliðinu til hamingju með flottan árangur.

 

Ef þú vilt fylgjast betur með starfsemi hkd. Fjölnis þá erum við á samfélagsmiðlum (Facebook, Instagram og Twitter) undir nafninu "fjolnirhkd"

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.