Handbolti | FRÉTTIR

14.06 2018

Jón Bjarni Ólafsson skrifar undir tveggja ára samning

Jón Bjarni Ólafsson skrifaði á dögunum undir tveggja ára samning við hkd. Fjönis. 

Jón Bjarni byrjaði í handbolta hjá Haukum en skipti fljótlega yfir í FH og hefur spilað þar síðan. Hann er fæddur 1995, örvhentur og getur leyst af flestar stöður en aðallega línu og hægri skyttu. Hann hefur leikið yfir 100 leiki með FH í meistaraflokki.

Á síðasta tímabili lék hann 21 leik í Olís deildinni og skoraði 12 mörk ásamt því að vera lykilmaður með FH U sem tryggði sér sigur í 2. deildinni.

Við bjóðum hann velkominn :)

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.