Handbolti | FRÉTTIR

25.09 2018

Landsliðsfólk Fjölnis

  • Frá vinstri: Þyri Erla, Hanna Hrund, Einar Bjarki og Halldór Snær

    Frá vinstri: Þyri Erla, Hanna Hrund, Einar Bjarki og Halldór Snær

  • Frá vinstri: Katrín Erla, Svava Lind og Nína Rut

    Frá vinstri: Katrín Erla, Svava Lind og Nína Rut

Á föstudaginn var valið í öll yngri landsliðs kvenna og U15 ára landslið karla. Við Fjölnisfólk getum svo sannarlega verið ánægð með valið þar sem 6 leikmenn frá Fjölni og 2 leikmenn að auki frá sameiginlegu liði Fjölnis og Fylkis voru valdir í landsliðin að þessu sinni:

 

U19 ára landslið kvenna

Þyri Erla Sigurðardóttir 

U17 ára landslið kvenna

Hanna Hrund Sigurðardóttir

U15 ára landslið kvenna

Nína Rut Magnúsdóttir (Fjölnir)

Katrín Erla Kjartansdóttir (Fylkir)

Svava Lind Gísladóttir (Fylkir)

U15 ára landslið karla

Einar Bjarki Arason

Halldór Snær Georgsson

 

Þess má geta að leikmenn sameiginlegs liðs Fjölnis og Fylkis í 4. flokki kvenna spila í Fjölnistreyjum og Fylkisstuttbuxum.

Handknattleiksdeild Fjölnis óskar þessum leikmönnum til hamingju með valið og vonar að þetta eigi eftir að efla þá enn frekar.

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.