Handbolti | FRÉTTIR

11.09 2017

Leikskýrsla: Fjölnir - ÍBV

  • Sara Margrét var með 4/4 í vítum

    Sara Margrét var með 4/4 í vítum

Fjölnir 17 - 28 ÍBV

Olís deild kvenna

10. september kl. 15:00

 

Stelpurnar mættu liði ÍBV í fyrsta leik í Olís deild kvenna. Jafnræði var með liðunum á fyrstu mínútum leiksins en þegar líða tók á fyrri hálfleik varð munurinn meiri. Staðan í hálfleik 6-13. Seinni hálfleikur spilaðist svipað en það vantaði aldrei baráttuna hjá okkar stelpum og svo fór að ÍBV sigraði að lokum með 11 marka mun, 17-28.

Leikskýrslu má finna hér: http://www.hsi.is/motamal/motayfirlit/leikur/?leikur=44459&lidheima=101&lidgestir=210

Umfjöllun um leikinn á mbl.is og visir.is

 

"Ætlum að halda okkur í deildinni"

Arnór Ásgeirsson þjálfari liðsins hafði þetta að segja eftir leikinn: http://www.mbl.is/sport/handbolti/2017/09/10/aetlum_ad_halda_okkur_i_deildinni/

 

Fleiri myndir frá leiknum hér: https://www.facebook.com/media/set/?set=a.1203352146436486.1073741962.108969782541400&type=3

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.