Handbolti | FRÉTTIR

13.09 2017

Leikskýrsla: Víkingur - Fjölnir

  • Donni og félagar í baráttunni í Olís deildinni

    Donni og félagar í baráttunni í Olís deildinni

Víkingur 26 - 26 Fjölnir

Olís deild karla

11. september kl. 19:30

 

Strákarnir lentu strax í vandræðum með sprækt lið Víkings sem leiddi leikinn fyrstu 45 mínúturnar. Víkingur leiddi 14-10 í hálfleik. Síðustu 15 mínútur leiksins náðu okkar strákar að snúa vörn í sókn og breyttu meðal annars um vörn og fengu auðveld mörk úr hröðum sóknum. Lokamínútur leiksins voru æsispennandi þar sem bæði lið gátu stolið sigrinum. Leik lauk með jafntefli og það er ljóst að bæði liðin voru frekar óhress með að hafa ekki klárað leikinn.

Leikskýrslu má finna hér: http://hsi.is/motamal/motayfirlit/leikur/?leikur=44331&lidheima=468&lidgestir=101

Umfjöllun um leikinn á mbl.is og visir.is

 

Fleiri myndir frá leiknum hér: https://www.facebook.com/pg/fjolnirhkd/photos/?tab=album&album_id=1204175076354193

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.