Handbolti | FRÉTTIR

02.01 2018

Logi Gliese Ágústsson skrifar undir samning

Logi Gliese Ágústsson er nýjasti leikmaður meistaraflokks karla. Logi spilar stöðu leikstjórnanda en getur einnig leyst af aðrar stöður á vellinum. 
Hann kemur til okkar frá Danmörku en þar stundaði hann nám og spilaði handbolta með liði Fredericia síðastliðið haust. Þar á undan spilaði Logi með Víkingum og Þrótti. Að auki má nefna að hann lauk námi af afreksbraut Borgarholtsskóla.

Við bjóðum Loga hjartanlega velkominn í Grafarvoginn 

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.