Handbolti | FRÉTTIR

04.09 2017

Reykjavíkurmeistarar 2017

  • Reykjavíkurmeistarar 2017 - Meistaraflokkur karla

    Reykjavíkurmeistarar 2017 - Meistaraflokkur karla

Meistaraflokkur karla Reykjavíkurmeistarar 2017 eftir sigur á Þrótti í kvöld, 25-34.

Þeir unnu alla 4 leiki sína örugglega með 37 mörk í plús í markatölu. 

Nú getum við tekið fagnandi á móti nýjum og spennandi vetri sem mun bjóða uppá nýjar áskoranir og tækifæri.

Við hvetjum alla til að næla sér í árskort sem gildir á alla heimaleiki í Olís deild karla og kvenna. VERTU MEÐ FRÁ BYRJUN!

 

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.