Handbolti | FRÉTTIR

05.06 2018

Seinasti séns að sæka vinninga

Góðan dag,

Við gefum frest til og með þriðjudagsins 12. júní til að sækja vinninga úr vorhappdrætti deildarinnar.

Vinninga ber að vitja á skrifstofu Fjölnis, hafið samband áður við Arnór Ásgeirsson starfsmann deildarinnar, arnor@fjolnir.is eða í síma 849 3418.

Munið að koma með miðann.

Við viljum einnig biðja ykkur um að koma þessum skilaboðum áleiðis.

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.