Handbolti | FRÉTTIR

05.07 2017

Sörurnar í lokahóp U17 fyrir EM í Makedóníu

Haraldur Þorvarðarson og Sigurgeir Jónsson hafa valið 16 manna hóp fyrir EM sem fer fram í Makedóníu í ágúst. 

Æfingar hefjast föstudaginn 14. júlí. Tímasetningar verða gefnar út síðar.

Sara Dögg Hjaltadóttir og Sara Sif Helgadóttir ásamt Þyrí Erlu Sigurðardóttur (til vara) eru okkar fulltrúar.


Hópurinn er eftirfarandi:

Alexandra Líf Arnarsdóttir, Haukar 
Auður Ester Gestsdóttir, Valur 
Berta Rut Harðardóttir, Haukar 
Birta Rún Grétarsdóttir, HK 
Embla Jónsdóttir, FH 
Erna Guðlaug Gunnarsdóttir, Fram 
Harpa María Friðgeirsdóttir, Fram 
Ísabella Maria Eriksdóttir, Valur 
Katla Magnúsdóttir, Selfoss 
Lena Margrét Valdimarsdóttir, Fram 
Margrét Einarsdóttir, KA/Þór 
Ólöf Marín Hlynsdóttir, KA/Þór 
Sara Dögg Hjaltadóttir, Fjölnir 
Sara Sif Helgadóttir, Fjölnir 

Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK 
Þóra María Sigurjónsdóttir, Afturelding

Til vara:
Ágústa Huld Gunnarsdóttir, HK
Diljá Sigurðardóttir, FH
Soffía Steingrímsdóttir, Grótta
Svala Svavarsdóttir, KA/Þór 
Sylvía Blöndal, FH 
Tina Stojanovic, ÍR
Tinna Valgerður Gísladóttir, Grótta
Þyrí Erla Sigurðardóttir, Fjölnir

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.