Handbolti | FRÉTTIR

20.12 2017

Þrjár frá Fjölni valdar í æfingahóp U-20

Þær Andrea Jacobsen, Berglind Benediktsdóttir og Helena Ósk Kristjánsdóttir hafa verið valdar í æfingahóp U-20 ára landsliðs kvenna sem mun æfa milli jóla og nýárs.

Æfingarnar eru liður í undirbúningi liðsins fyrir næstu undankeppni.

Hópinn í heild má sjá hér: Æfingahópur U-20 kvenna

Við óskum þeim til hamingju með valið og gangi þeim sem allra best.

#félagiðokkar

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.