Íshokkí | FRÉTTIR

15.03 2019 | LESA MEIRA

Fjölnismenn í U18

Alexander Medvedev og Miloslav Racansky landsliðsþjálfarar Íslands U18 í íshokkí hafa valið landslið U18 sem fer til Búlgaríu í lok mars og tekur þar þátt í heimsmeistaramótinu í íshokkí. Fyrir mótið verða æfingabúðir í Slóvakíu og leikinn einn æfingaleikur á móti landsliði Mexikó. Við Fjölnismenn eigum 5 flotta fulltrúa:

  • Viggó Hlynsson
  • Orri Grétar Valgeirsson
  • Stígur Hermannsson Aspar
  • Alexander Medvedev (þjálfari)
  • Mikael Skúli Atlason
Lesa má nánar um hópinn á vef ÍHÍ: https://www.ihi.is/is/frettir/landslid-islands-u18-i-ishokki#.XGGjeLyrxxA.facebook

15.02 2019 | LESA MEIRA

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.