Karate | FRÉTTIR

Góður árangur á fyrsta GrandPrix móti KAÍ 2018

Okkar fólki gekk ágætlega á fyrsta GrandPrix móti Karatesambands Íslands á árinu. Alls komust iðkendur frá Karatedeild Fjölnis 7 sinnum á verðlaunapall. Urðu úrslit eftirfarandi: Kata 12-13 ára stúlkna

  • Eydís Magnea Friðriksdóttir, gull
  • Ylfa Sól Þorsteinsdóttir, silfur
Kata 14-15 ára stúlkna
  • Sunna Rut Guðlaugardóttir, brons
Kata 16-17 ára pilta
  • Baldur Sverrisson, silfur
Kumite 12-13 ára stúlkna
  • Eydís Magnea Friðriksdóttir, silfur
Kumite 14 ára pilta
  • Hákon Bjarnason, brons
Kumite 16-17 ára…
05.03 2018

Ársfundur Karatedeildar Fjölnis

05.03 2018

Aðalfundur Karatedeildar Fjölnis

05.02 2018

Heimildarmynd um Kobe Osaka International samtökin

Á YouTube má finna heimildarmynd um Kobe Osaka International samtökin sem Karatedeild Fjölnis tilheyrir. Þar fer fremstur stofnandinn Sensei Tommy Morris, en einnig má þar sjá Sensei Steven…

03.12 2017 Lesa meira...

Karatedeild Fjölnis í æfingabúðum í Skotlandi

Við tókum nýlega þátt í bæði námskeiði og móti í Grangemouth í Skotlandi sem haldin voru af Kobe Osaka International samtökunum. En karatedeild Fjölnis hefur verið aðili að þeim…

14.11 2017 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.