Karate | FRÉTTIR

Vorhátíð Karatedeildarinnar 2018

Laugardag milli 11 og 12 ætlum við að halda árlegu vorhátíðina okkar. Þá komum við öll saman, iðkendur og foreldrar/forráðamenn og höldum upp á árangurinn undanfarinn vetur. Í ár verður framkvæmdin með nýju sniði. Við ætlum að hittast öll í gamla fimleikasalnum sem er á sama gangi og salurinn okkar í kjallara Egilshallar.

  • Afrekshópur Fjölnis og Aftureldingar verður með sýningaratriði
  • Afhending viðurkenningar fyrir bestu ástundun
  • Allir taka þátt í nokkrum æfingum
Kæru foreldrar og forráðamenn, mætið í léttum…
06.05 2018

Íslandsmeistaratitill í höfn og fleiri góð verðlaun

25.04 2018

Góður árangur á fyrsta GrandPrix móti KAÍ 2018

05.03 2018

Ársfundur Karatedeildar Fjölnis

Þann 21. febrúar síðastliðinn var haldinn aðalfundur Karatedeildar Fjölnis. Á honum var farið yfir þann árangur sem náðst hefur í starfinu á…

05.03 2018 Lesa meira...

Aðalfundur Karatedeildar Fjölnis

Aðalfundur Karatedeildar Fjölnis verður haldinn 21. febrúar 2018 kl 20.00 á skrifstofum Fjölnis Egilshöll. Venjuleg aðalfundastörf. 1.Fundarsetning. 2. Kosinn fundarstjóri og fundarritari.  3. Skýrsla stjórnar. 4. Reikningar ársins 2017. 5.…

05.02 2018 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.