Karate | FRÉTTIR

Æfingar hefjast þriðjudag 8. september

Æfingar hefjast aftur í haust samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 8. september. Við minnum einnig á Facebook síðu deildarinnar þar sem reglulega eru birtar upplýsingar um starfið.

31.08 2015 | Karate LESA MEIRA

Aðalfundur karatedeildar

Aðalfundur karatedeildar Fjölnis verður haldinn 18. febrúar kl 19:00 í fundarherbergi skrifstofu Fjölnis Dagskrá:

  • Skýrsla stjórnar
  • Ársreikningur lagður framm
  • Kjör formans
  • Kjör stjórnarmanna
  • Önnur mál.
  Hvetjum alla til að mæta, okkur vantar alltaf fólk með okkur í stjórn og foreldraráð.

14.02 2015 | Karate LESA MEIRA

Góður árangur Fjölnismanna á RIG 2015

Reykjavík International Games (RIG) 2015 karate mótið fór fram í íþróttahúsinu Dalhúsum 17. janúar.  Fjölniskrakkar stóðu sig vel og unnu til fjölda verðlauna. Viktor Steinn Sighvatsson vann til gullverðlauna í Kata Youth karla og Kumite Youth karla +55kg. Óttar Finnson fékk bronsverðlaun í í Kata Youth karla. Sigríður Þórdís Pétursdóttir vann til silfurverðlauna í Kata Junior kvenna. Í Kumite Cadet karla - 70kg vann Jakob Hermansson gullið og Mikel Máni Vidal fékk bronsið. Kristján Örn Kristjánsson vann síðan til silfurverðlauna í Kumite Junior karla +76kg. Hægt er að sjá myndir af mótinu á…

26.01 2015 | Karate LESA MEIRA

Æfingar falla niður laugardaginn 17.janúar vegna RIG

Allar æfingar falla niður laugardaginn 17.janúar vegna mótsins Reykjavík International Games í Dalhúsum. Keppendur koma víðsvegar að og er keppt í fullorðins og barna hópum. kl: 9-12     Fullorðnir kl: 12-17   17 ára og yngri

12.01 2015 | Karate LESA MEIRA

Æfingar hefjast 5.janúar.

Æfingar hefjast á ný eftir jólafrí mánudaginn 5. janúar.

03.01 2015 | Karate LESA MEIRA

Foreldradagar

Foreldradagur fyrir byrjendur verður haldinn mánudaginn 17.nóvember.  Foreldradagur fyrir framhaldshópa verður haldinn laugardaginn 22.nóvember. Ætlast er til að foreldrar taki þátt í æfingu. Eftir æfingu verða stjórnameðlimir deildarinnar ásamt þjálfurum til staðar til að kynna karatestarfið nánar og svara spurningum.

12.11 2014 | Karate LESA MEIRA

Góður árangur á Íslandsmeistaramóti unglinga í kumite

Þann 19. október fór fram Íslandsmeistaramót unglinga í kumite á Ásvöllum, íþróttahúsi Hauka.  2 keppendur frá Fjölni náðu verðlaunasætum.  Viktor Steinn Sighvatsson varð Íslandsmeistari í flokki 13 ára og Jakob Hermansson varð í 3. sæti í flokki 14-15 ára 63 kg og léttari. Nánar um mótið á vef kai.

21.10 2014 | Karate LESA MEIRA

Bikarmót - bushidomót laugardaginn 4.október

Keppnisveturinn í karate 2014-2015 hefst formlega með Bushido og Bikarmótum þann 4 oktober. Skráningar þurfa að berast fyrir kl 22.00 þriðjudaginn 30. september.  Látið þjálfara vita sem fyrst hvort þið takið þátt í kata, kumite eða bæði. Bikarmótið verður þrískipt en Bushidomótið verður tvískipt sjá nánar á síðum KAI: http://kai.is/bikarmot/ http://kai.is/grand-prix-mot/

24.09 2014 | Karate LESA MEIRA

ÆFINGAR HEFJAST AÐ NÝJU

Það fer að styttast í að karatenámskeið hefjast á ný. Fyrsta framhaldsæfing haustins verður þriðjudaginn 2.september og fyrir byrjendur hefjast æfingar 8.september. Hér að neðan má finna æfingatöflu fyrir haustönnina. Takið eftir breyttum tímum fyrir 16+/afreks og allar laugardagsæfingar! Æfingar fara fram í Egilshöll, Fossaleyni 1, Grafarvogi Byrjendur: (hefjast 8. september) Mánudagar og miðvikudagar : 17:15 - 18:00 yngri hópur 18:00 - 18:45 yngri hópur 20:00 - 21:00 fullorðnir Framhaldshópar: (hefjast 2. september) Þriðjudagar og fimmtudagar: 17:00 - 18:00 hópur 1 18:00 - 19:00 hópur 2

25.08 2014 | Karate LESA MEIRA

Tilkynning um frídaga og mótahald

Vegna frídaga og mótahalds falla eftirfarandi æfingar niður : Fimmtudaginn 17.apríl til og með mánudaginn 21.apríl : allar æfingar felldar niður – Páskafrí Fimmtudaginn 24.apríl : allar æfingar felldar niður – sumardagurinn fyrsti Laugardaginn 26.apríl : allar æfingar felldar niður – kumitemót Fylkis fyrir 10 – 17 ára (látið þjálfara vita sem allra fyrst hvort þið viljið keppa) Fimmtudaginn 1.maí : allar æfingar felldar niður - verkalýðsdagurinn. Laugardaginn 17.maí :  allar æfingar felldar niður - vorsýning karatedeildar Fjölnis í Dalhúsum…

10.05 2014 | Karate LESA MEIRA

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - aefingagjold@fjolnir.is - skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.