Karate | FRÉTTIR

05.02 2018

Aðalfundur Karatedeildar Fjölnis

Aðalfundur Karatedeildar Fjölnis verður haldinn 21. febrúar 2018 kl 20.00 á skrifstofum Fjölnis Egilshöll.

Venjuleg aðalfundastörf.
1.Fundarsetning.
2. Kosinn fundarstjóri og fundarritari. 
3. Skýrsla stjórnar.
4. Reikningar ársins 2017.
5. Kosning formanns. 
6. Kosning stjórnarmanna.
7. Tillögur sem borist hafa til stjórnar.
8. Önnur mál. 

Þeir sem vilja gefa kost á sér í setu í stjórn eða hafa einhver málefni og tillögur sem þeir vilja leggja fyrir aðalfund, eru beðnir að senda viðkomandi upplýsingar á netfangið karatedeildfjolnis@gmail.com ekki seinna en 14. febrúar 2018.

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.