Karate | FRÉTTIR

25.08 2014

ÆFINGAR HEFJAST AÐ NÝJU

Það fer að styttast í að karatenámskeið hefjast á ný.

Fyrsta framhaldsæfing haustins verður þriðjudaginn 2.september og fyrir byrjendur hefjast æfingar 8.september.

Hér að neðan má finna æfingatöflu fyrir haustönnina.

Takið eftir breyttum tímum fyrir 16+/afreks og allar laugardagsæfingar!

Æfingar fara fram í Egilshöll, Fossaleyni 1, Grafarvogi

Byrjendur: (hefjast 8. september)

Mánudagar og miðvikudagar :
17:15 - 18:00 yngri hópur
18:00 - 18:45 yngri hópur
20:00 - 21:00 fullorðnir

Framhaldshópar: (hefjast 2. september)

Þriðjudagar og fimmtudagar:
17:00 - 18:00 hópur 1
18:00 - 19:00 hópur 2

19:15 - 21:15 hópur 3
20:15 - 21:30 hópur 4

Laugardagar:
09:00 - 10:00 hópur 1
10:00 - 11:00 hópur 2
11:00 - 12:00 hópur 3
12:00 - 13:30 hópur 4

Afrekshópur:
Mánudagar, miðvikudagar og föstudagar 19:00 - 20:00

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.