Karate | FRÉTTIR

01.09 2017

Æfingar hefjast eftir sumarleyfi

Nú er komið því að æfingar hefjist að nýju!

BYRJENDUR
Byrjendanámskeið hefst mánudaginn 11.september. Kennt er á mánudögum og miðvikudögum
* Yngsti hópur (5-7 ára) 17:15-18:00
* Eldri byrjendur (8-11 ára) 18:00-18:45
* Fullorðnir byrjendur (16 ára og eldri) 20:15-21:15
Byrjendur læra sjálfsvörn, sjálfsaga, fá góða hreyfingu með frábærum hópi fólks.

Endilega komið og prófið - það er engu að tapa. Munið að við æfum í léttum klæðnaði og berfætt. Fríir prufutímar í boði.

Framhaldsæfingar byrja þriðjudaginn 5.september og er hópaskipting aðgengileg á lokaðri Facebook síðu deildarinnar.

Skráning fer fram á vefsíðunni: https://fjolnir.felog.is/


(Munið að haka við "Samþykkja skilmála")

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.