Karate | FRÉTTIR

15.10 2017

Allir keppendur Fjölnis komust á verðlaunapall á Íslandsmeistaramóti unglinga

Við erum afskaplega stolt af árangri Karatedeildarinnar á íslandsmeistaramóti unglinga í kumite í dag. Þar fór fremst Sunna Rut Guðlaugardóttir sem hampaði íslandsmeistaratitli í sínum flokki en allir keppendur okkar komust á verðlaunapall

Á meðfylgjandi mynd eru þáttakendurnir okkar.

Fremri röð frá vinstri:

  • Sunnar Rut Guðlaugardóttir, íslandsmeistari stúlkna 13 ára +45kg
  • Willem Verheul, yfirþjálfari Karatedeildar Fjölnis
  • Baldur Sverrisson, brons í flokki pilta 14-15 ára +63kg

Efri röð frá vinstri:

  • Eydís Magnea Friðriksdóttir brons í flokki 12 ára stúlkna +37kg
  • Ylfa Sól Þorsteinsdóttir, brons í flokki 12 ára stúlkna +37kg
  • Páll Haraldsson, brons í flokki 16-17 ára, +68kg

Á myndina vantar Mikael Mána Vidal sem deildi þriðja sætinu með Páli.

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.