Karate | FRÉTTIR

24.09 2014

Bikarmót - bushidomót laugardaginn 4.október

Keppnisveturinn í karate 2014-2015 hefst formlega með Bushido og Bikarmótum þann 4 oktober.

Skráningar þurfa að berast fyrir kl 22.00 þriðjudaginn 30. september. 

Látið þjálfara vita sem fyrst hvort þið takið þátt í kata, kumite eða bæði.

Bikarmótið verður þrískipt en Bushidomótið verður tvískipt sjá nánar á síðum KAI:
http://kai.is/bikarmot/
http://kai.is/grand-prix-mot/

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.