Karate | FRÉTTIR

03.12 2017

Heimildarmynd um Kobe Osaka International samtökin

Á YouTube má finna heimildarmynd um Kobe Osaka International samtökin sem Karatedeild Fjölnis tilheyrir. Þar fer fremstur stofnandinn Sensei Tommy Morris, en einnig má þar sjá Sensei Steven Morris sem komið hefur í allnokkur skipti til landsins bæði til að halda námskeið sem og til að taka þátt í gráðun þeirra sem lengra eru komnir. 

Okkur er þegar farið að hlakka til næstu heimsóknar í apríl næstkomandi.

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.