Karate | FRÉTTIR

25.04 2018

Íslandsmeistaratitill í höfn og fleiri góð verðlaun

Að loknu Meistaramóti barna og Íslandsmeistarmóti unglinga í kata gleðjumstvið yfir árangri iðkendanna okkar.

Á Meistarmóti barna í kata náði Eva Hlynsdóttir bronsi í flokki 11 ára stúlkna.

Á Íslandsmeistaramóti unglinga í kata unnu eftirfarandi til verðlauna: 

  • Ylfa Sól Þorsteinsdóttir, gull í flokki 13 ára stúlkna
  • Eydís Magnea Friðriksdóttir, silfur í flokki 13 stúlkna 
  • Kjartan Bjarnason, brons í flokki 12 ára pilta
  • Hákon Bjarnason, brons í flokki 14 ára pilta
  • Baldur Sverrisson, brons í flokki 16 og 17 ára pilta

Við erum afskaplega stolt og ánægð með árangurinn. 
Á meðfylgjandi mynd má sjá Íslandsmeistari í Kata 13 ára stúlkna, Ylfa Sól Þorsteinsdóttir ásamt Eydísi Magneu Friðriksdóttur silfurverðlaunahafa. 

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.