Karate | FRÉTTIR

14.11 2017

Karatedeild Fjölnis í æfingabúðum í Skotlandi

Við tókum nýlega þátt í bæði námskeiði og móti í Grangemouth í Skotlandi sem haldin voru af Kobe Osaka International samtökunum. En karatedeild Fjölnis hefur verið aðili að þeim síðan 2005.

Þar fengum við tækifæri til að læra hjá Sensei Steven Morris auk þes sem við hittum Sensei Tommy Morris stofnanda þeirra.
Á meðfylgjandi mynd má sjá þá tvo, Tommy lengst til vinstri og Steven lengst til hægri, ásamt keppendum frá Karatedeildum Fjölnis og Aftureldingar. Fyrir miðju situr Willem Verheul yfirþjálfara beggja deilda.

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.