Karate | FRÉTTIR

Tilkynning um frídaga og mótahald

Vegna frídaga og mótahalds falla eftirfarandi æfingar niður : Fimmtudaginn 17.apríl til og með mánudaginn 21.apríl : allar æfingar felldar niður – Páskafrí Fimmtudaginn 24.apríl : allar æfingar felldar niður – sumardagurinn fyrsti Laugardaginn 26.apríl : allar æfingar felldar niður – kumitemót Fylkis fyrir 10 – 17 ára (látið þjálfara vita sem allra fyrst hvort þið viljið keppa) Fimmtudaginn 1.maí : allar æfingar felldar niður - verkalýðsdagurinn. Laugardaginn 17.maí :  allar æfingar felldar niður - vorsýning karatedeildar Fjölnis í Dalhúsum…

10.05 2014 | Karate LESA MEIRA

Svartabeltis gráðun

Eftirtaldin náðu svartabeltis gráðu prófi (dan) hjá Sensei Steven Morris þann 6. apríl síðastliðinn. Mikael Máni Vidal, Shodan-Ho (junior) Guðjón Már Atlason, Shodan-Ho (junior) Haraldur CHR. Hoe, Shodan-Ho (senior) Viktor Steinn Sighvatsson, Shodan (junior) Óttar Finnsson, Shodan (junior) Alexander Leonard Vidal, Shodan (junior) Tryggvi Þór Árnason, Shodan (senior) Magnús Valur Willemsson, Shodan (senior) Sigríður Þórdís Pétursdóttir, Nidan (junior) Snæbjörn Willemsson, Nidan (senior)

10.05 2014 | Karate LESA MEIRA

Góður árangur á Bushido móti

Bushido mót KAÍ 2014 var haldið 29. mars síðastliðinn í Smáranum. Að venju náðu Fjölniskrakkar góðum árangri. Viktor Steinn Sighvatsson varð í 1. sæti í Kumite 12 ára. Óttar Finnsson varð í 2. sæti í Kata 12 ára. Máni Vidal varð í 3 sæti í Kata og í 3 sæti í Kumitie 13 ára. Sigríður Þórdís Pétursdóttir varð í 2. sæti í Kata og 3. sæti í Kumite 16-17 ára.

10.05 2014 | Karate LESA MEIRA

Fjölnismenn á Malmö Open

Guðjón Már Atlason,  Óttar Finnsson og Viktor Steinn Sighvatsson úr Fjölni tóku þátt í Swedish Karate Open sem haldið var í Malmö í Svíþjóð þann 22 mars. Drengirnir náðu frábærum árangri,  í hópkata urðu þeir félaganir í 2. sæti í flokki 12-13 ára og Viktor Steinn varð í í 2.sæti í einstaklings kata í  flokki 12 ára pilta.

10.05 2014 | Karate LESA MEIRA

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.