Karate | FRÉTTIR

Góður árangur Fjölnismanna á RIG 2015

Reykjavík International Games (RIG) 2015 karate mótið fór fram í íþróttahúsinu Dalhúsum 17. janúar.  Fjölniskrakkar stóðu sig vel og unnu til fjölda verðlauna. Viktor Steinn Sighvatsson vann til gullverðlauna í Kata Youth karla og Kumite Youth karla +55kg. Óttar Finnson fékk bronsverðlaun í í Kata Youth karla. Sigríður Þórdís Pétursdóttir vann til silfurverðlauna í Kata Junior kvenna. Í Kumite Cadet karla - 70kg vann Jakob Hermansson gullið og Mikel Máni Vidal fékk bronsið. Kristján Örn Kristjánsson vann síðan til silfurverðlauna í Kumite Junior karla +76kg. Hægt er að sjá myndir af mótinu á…

26.01 2015 | Karate LESA MEIRA

Æfingar falla niður laugardaginn 17.janúar vegna RIG

Allar æfingar falla niður laugardaginn 17.janúar vegna mótsins Reykjavík International Games í Dalhúsum. Keppendur koma víðsvegar að og er keppt í fullorðins og barna hópum. kl: 9-12     Fullorðnir kl: 12-17   17 ára og yngri

12.01 2015 | Karate LESA MEIRA

Æfingar hefjast 5.janúar.

Æfingar hefjast á ný eftir jólafrí mánudaginn 5. janúar.

03.01 2015 | Karate LESA MEIRA

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.