Karate | FRÉTTIR

10.05 2014

Tilkynning um frídaga og mótahald

Vegna frídaga og mótahalds falla eftirfarandi æfingar niður :

Fimmtudaginn 17.apríl til og með mánudaginn 21.apríl : allar æfingar felldar niður – Páskafrí
Fimmtudaginn 24.apríl : allar æfingar felldar niður – sumardagurinn fyrsti
Laugardaginn 26.apríl : allar æfingar felldar niður – kumitemót Fylkis fyrir 10 – 17 ára (látið þjálfara vita sem allra fyrst hvort þið viljið keppa)
Fimmtudaginn 1.maí : allar æfingar felldar niður - verkalýðsdagurinn.
Laugardaginn 17.maí :  allar æfingar felldar niður - vorsýning karatedeildar Fjölnis í Dalhúsum
Fimmtudaginn 29.maí : allar æfingar felldar niður – uppstigningardagur
Laugardaginn 31.maí : BELTAPRÓF fyrir alla!!

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.