Karate | FRÉTTIR

09.09 2017

Vinnustofa foreldra

Kæru foreldrar og aðstandendur,

laugardaginn 30. september milli 12:15 og 14:00 munum við halda vinnustofu fyrir foreldra um það hvernig við getum hjálpast að við að passa að börnin í karatedeildinni njóti sín í íþróttinni og nái árangri. 
Jafnframt því ætlum við að fara lauslega yfir þau markmið sem við höfum sett deildinni og hvaða skref þarf að taka til að ná þeim markmiðum.

Drög að dagskrá.
1. Að vera karateforeldri
2. Stefnumótun og markmið deildarinnar 
3. Hvernig getum við hjálpast að við að bæta deildina?

Vinnustofan verður haldin í fundarsal á annari hæð íþróttahússins í Dalhúsum (við Sundlaug Grafarvogs).
Hlökkum til að sjá ykkur

Fyrir hönd stjórnarinnar
Þorsteinn Yngvi

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.