Körfubolti | FRÉTTIR

Stelpurnar okkar í góðri stöðu

Fjöln­is­kon­ur eru komn­ar í 2:0 í undanúr­slita­ein­víg­inu við Þór frá Ak­ur­eyri í 1. deild kvenna í körfuknatt­leik eft­ir ann­an spennu­leik í Síðuskóla á Ak­ur­eyri í dag þar sem þær sigruðu 68:66. Fjöln­ir vann fyrsta leik­inn á þriggja stiga flautukörfu á föstu­dags­kvöldið og get­ur nú tryggt sér sæti í úr­slit­un­um með heima­sigri í þriðja leikn­um. Guðrún Edda Bjarna­dótt­ir, sem skoraði um­rædda flautukörfu í fyrsta leikn­um, gerði sér lítið fyr­ir og kom Fjölni í 68:65 með þriggja stiga körfu þegar 30 sek­únd­ur…

18.03 2018

Við sækjum jólatré heim að dyrum

03.01 2018

Jólasala körfuknattleiksdeildar

28.11 2017

Sambíómót 2017 - körfuboltamót Fjölnis

SAMbíómót Fjölnis í körfubolta fer fram um helgina 4.-.5. nóvember. Mótið er sannkölluð fjölskylduskemmtun þar sem saman fer körfubolti og mikil gleði. Von er á um 630 drengjum og stúlkum á…

03.11 2017 Lesa meira...

Sigur á ÍA

Fjöln­ir vann ÍA, 86:79, þar sem Sig­valdi Eggerts­son skoraði 31 stig fyr­ir Fjölni. Derek Shou­se skoraði 26 stig og tók 10 frá­köst fyr­ir ÍA. Flott byrjun hjá ungu strákunum okkar

07.10 2017 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.