Körfubolti | FRÉTTIR

Tvíframlengt og oddaleikur

Það verða tveir odda­leik­ir sem munu skera úr um hvaða lið mæt­ast í ein­víg­inu um sæti í úr­vals­deild karla í körfuknatt­leik næsta vet­ur, en bæði Breiðablik og Fjöln­ir jöfnuðu ein­vígi sín í undanúr­slit­un­um í kvöld. Lokaleikurinn í þessu einvígi verður í Dalhúsum kl. 17:00 á morgun laugardag - nú troðfyllum við  húsið.​ Það var gríðarleg spenna í Hvera­gerði þegar Fjöln­ir heim­sótti Ham­ar með bakið upp við vegg. Staðan í hálfleik var 49:45 fyr­ir Fjölni, en jafn­ræðið hélt áfram eft­ir hlé.…

24.03 2017

Hamar - Fjölnir Brennum austur

22.03 2017

Hamar náði undirtökunum

21.03 2017

Sækjum jólatréð heim !

Körfuknattleiksdeild Fjölnis sækir jólatré heim að dyrum laugardaginn og sunnudaginn 7. - 8. janúar fyrir aðeins 2.000 kr. Auðvelt er að nýta þjónustuna en eina sem þarf að gera er…

04.01 2017 Lesa meira...

Áramótakveðja frá körfunni

Um leið og við þökkum fyrir samstarfið á fyrri hluta körfuboltatímabilsins óskum við ykkur gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári.  Við erum stolt af iðkendum Körfuknattleiksdeildarinnar og horfum spennt…

30.12 2016 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - aefingagjold@fjolnir.is - skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.