Körfubolti | FRÉTTIR

Vilhjálmur Theodór skrifar undir hjá körfunni

Vilhjálmur Theodór Jónsson gekk í dag í raðir körfuknattleiksdeildar Fjölnis þegar hann skrifaði undir samning við félagið.   Hann er öflugur framherji og kemur frá Njarðvík.  Vilhjálmur Theodór er annar leikmaðurinn sem Fjölnir semur við í vikunni, hinn var Róbert Sig. Koma þessara tveggja leikmanna styður vel við markmið deildarinnar í vetur og verður spennandi að fylgjast með liðinu undir stjórn Fals Harðarsonar. Við bjóðum Vilhjálm velkomin í voginn Á myndinni eru Vilhjálmur Theodór Jónsson og Guðmundur L Gunnarsson framkvæmdastjóri að…

22.06 2018

Róbert Sig kominn heim!

19.06 2018

9. flokkur drengja Íslandsmeistarar.

07.05 2018

Íslandsmeistarar í 7 flokki 2018

Fjölnir varð um helgina íslandsmeistari 2018 í 7. flokki drengja eftir lokamótið í A-riðli sem fram fór um helgina í Rimaskóla. Fjölnisdrengir stóðu uppi sem sigurvegarar mótsins og voru því…

24.04 2018 Lesa meira...

Stelpurnar í úrslitaeinvígið

Fjöln­is­kon­ur eru komn­ar í úr­slita­ein­vígi um sæti í efstu deild kvenna í körfu­bolta eft­ir 67:52-sig­ur á Þór Ak. fyr­ir norðan í dag. Fjöln­ir náði for­yst­unni strax í byrj­un og hélt…

23.03 2018 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.