Körfubolti | FRÉTTIR

Hamar - Fjölnir Brennum austur

~~Kæru körfuboltaunnendur,   Leikmenn meistaraflokks karla, ásamt Hjalta þjálfara, stefna ótrauðir upp í efstu deild, Dominosdeildina. Þessa dagana fara fram undanúrslitin en það lið sem er á undan að vinna þrjá leiki kemst áfram í úrslitin. Eftir þrjár viðureignir Fjölnis og Hamars um sæti í úrslitum er staðan þannig að Fjölnir er með einn sigur en Hamar með tvo. Það er því ljóst að strákarnir okkar verða að fara með sigur af hólmi í leiknum annað kvöld til að ná…

22.03 2017 | Karfa LESA MEIRA

Hamar náði undirtökunum

Ham­ar vann Fjölni öðru sinni í um­spili um sæti í úr­vals­deild karla í körfu­bolta í kvöld, 91:86. Ham­ar er því kom­inn í 2:1 for­ystu í ein­víg­inu og næg­ir sig­ur á heima­velli á fimmtu­dag, til að tryggja sér sæti í úr­slita­ein­víg­inu. Fjöln­ir hafnaði í 2. sæti deild­ar­inn­ar með 38 stig, en Ham­ar var í 5. sæti með 20 stig. Það bjugg­ust því flest­ir við þægi­legu ein­vígi fyr­ir Fjölni, sem hef­ur al­deil­is ekki verið raun­in.  Fjöln­is­menn byrjuðu bet­ur í kvöld og höfðu…

21.03 2017 | Karfa LESA MEIRA

Sækjum jólatréð heim !

Körfuknattleiksdeild Fjölnis sækir jólatré heim að dyrum laugardaginn og sunnudaginn 7. - 8. janúar fyrir aðeins 2.000 kr. Auðvelt er að nýta þjónustuna en eina sem þarf að gera er að senda tölvupóst á karfa@fjolnir.is með nafni, heimilisfangi og símanúmeri ásamt millifærslukvittun fyrir miðnætti föstudaginn 6. janúar og við sækjum laugardag og sunnudag 7. - 8. janúar. Reikningsupplýsingar: 0114-26-9292, kt. 670900-3120. Nánari upplýsingar veitir Styrmir í s: 8636320   Gleðilega hátíð! Áfram Fjölnir!

04.01 2017 | Karfa LESA MEIRA

Áramótakveðja frá körfunni

Um leið og við þökkum fyrir samstarfið á fyrri hluta körfuboltatímabilsins óskum við ykkur gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári.  Við erum stolt af iðkendum Körfuknattleiksdeildarinnar og horfum spennt fram á seinni hluta tímabilsins þar sem við erum sannfærð um að hver og einn muni vaxa og blómstra í íþróttinni okkar. Þegar horft er yfir fyrri hluta tímabilsins þá er auðvelt að segja að gangur deildarinnar sé með ágætum. Yngstu iðkendurnir æfa að kappi undir stjórn þjálfara okkar og…

30.12 2016 | Karfa LESA MEIRA

Sambíómót 2016 - Þakkir til ykkar

Góðan dag,   Körfuknattleiksdeild Fjölnis vill koma á framfæri bestu þökkum til allra þátttakendanna á mótinu, fjölskyldna þeirra, liðstjóra, og þjálfara. Með þátttöku þeirra áttum við saman frábæra körfuboltahelgi þar sem leikgleði barnanna var í fyrirrúmi. Deildin þakkar einnig styrktaraðilum mótsins og þakkar kærlega þeim fjölmörgu sjálfboðaliðum sem gerðu þessa frábæru körfuboltahelgi að veruleika og gerðu gott mót ennþá betra. Körfuknattleiksdeild Fjölnis, í samvinnu við SAMbíóin Egilshöll, hélt uppteknum hætti síðustu ára með því að halda sitt árlega körfuboltamót þar…

09.11 2016 | Karfa LESA MEIRA

Allir á körfuboltaleiki Fjölnis í vetur!

Körfuknattleiksdeild Fjölnis býður til sölu þrennskonar kort á heimaleiki meistaraflokkanna. Söluátak fer fram á næstu dögum þar sem leikmenn meistaraflokkanna munu hringja út og óska eftir stuðningi. Kortin eru einnig til sölu í iðkendaskráningakerfi Fjölnis auk þess sem þau verða seld á fyrsta heimaleik meistaraflokks karla föstudaginn 7. október þar sem Fjölnir tekur á móti Hetti frá Egilsstöðum kl. 18:30. Þökkum fyrir stuðninginn! Áfram Fjölnir!

04.10 2016 | Karfa LESA MEIRA

Grunnskólamót Grafarvogs í körfubolta

Körfuknattleiksdeild Fjölnis heldur grunnskólamót Grafarvogs í körfubolta, miðvikudaginn 28. september í Dalhúsum frá kl. 13:00 - 16:00. Mótið er fyrir stráka og stelpur í 6. bekk grunnskólanna. Íþróttakennarar hvers skóla skrá lið til leiks og stýra liðunum á mótinu. Keppt er um grunnskólameistaratitil stúlkna og drengja. Mótið er nú haldið fjórða árið í röð og því má segja að það sé að festa sig í sessi hjá Körfuknattleiksdeild Fjölnis og grunnskólum Grafarvogs. Virkilega skemmitlegur vettvangur fyrir 6. bekkinga grunnskóla að koma saman, etja…

25.09 2016 | Karfa LESA MEIRA

Fjáröflun körfuknattleiksdeildar

Hvetjum alla til að styðja körfuknattleiksdeildina og taka þátt í fjáröflun deildarinnar. Tölvupóstur um fjáröflunina var sendur á forráðamennn iðkenda 20. september sl. og í þessari viku og byrjun næstu verður fjáröflunarbæklingum dreift til iðkenda á æfingum. Sölutímabil er 21. september - 3. október. Sölutölum er skilað 3. október Vörur sóttar 10. október   Ef eitthvað er óljóst er best að hafa samband á fjolnir.karfa@gmail.com. Áfram Fjölnir!

22.09 2016 | Karfa LESA MEIRA

Komdu í körfu

Flott grein í Grafarvogsblaðinu. Mikil gróska og gott gengi hjá yngri flokkunum hjá Fjölni. Smellið á myndina til að lesa greinina.

16.09 2016 | Karfa LESA MEIRA

Æfingar körfuknattleiksdeildar komnar á fullt skrið

Æfingar körfuknattleiksdeildarinnar eru komnar á fullt skrið samkvæmt æfingatöflu. Allir eru velkomnir að prófa æfingar endurgjaldslaust hjá körfuknattleiksdeildinni. Nánari upplýsingar um þjálfara hvers flokks má finna á heimasíðunni undir Körfubolti > Æfingatöflur. Upplýsingar til forráðamanna haust 2016 Hvetjum alla krakka og ungmenni til að prófa körfu - Komdu í körfu!

11.09 2016 | Karfa LESA MEIRA

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - aefingagjold@fjolnir.is - skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.