Körfubolti | FRÉTTIR

Stelpurnar í úrslitaeinvígið

Fjöln­is­kon­ur eru komn­ar í úr­slita­ein­vígi um sæti í efstu deild kvenna í körfu­bolta eft­ir 67:52-sig­ur á Þór Ak. fyr­ir norðan í dag. Fjöln­ir náði for­yst­unni strax í byrj­un og hélt henni all­an leik­inn. Fjöln­ir vinn­ur ein­vígið 3:1, eft­ir að Þór minnkaði mun­inn í 2:1 með sigri í síðasta leik.  Berg­lind Kar­en Ingvars­dótt­ir átti afar góðan leik fyr­ir Fjölni og skoraði 20 stig og tók auk þess 10 frá­köst. Aníka Linda Hjálm­ars­dótt­ir bætti við 11 stig­um. Hrefna Ottós­dótt­ir og Heiða Hlín Björns­dótt­ir voru stiga­hæst­ar…

23.03 2018 | Karfa LESA MEIRA

Stelpurnar okkar í góðri stöðu

Fjöln­is­kon­ur eru komn­ar í 2:0 í undanúr­slita­ein­víg­inu við Þór frá Ak­ur­eyri í 1. deild kvenna í körfuknatt­leik eft­ir ann­an spennu­leik í Síðuskóla á Ak­ur­eyri í dag þar sem þær sigruðu 68:66. Fjöln­ir vann fyrsta leik­inn á þriggja stiga flautukörfu á föstu­dags­kvöldið og get­ur nú tryggt sér sæti í úr­slit­un­um með heima­sigri í þriðja leikn­um. Guðrún Edda Bjarna­dótt­ir, sem skoraði um­rædda flautukörfu í fyrsta leikn­um, gerði sér lítið fyr­ir og kom Fjölni í 68:65 með þriggja stiga körfu þegar 30 sek­únd­ur…

18.03 2018 | Karfa LESA MEIRA

Við sækjum jólatré heim að dyrum

Góðan dag, Körfuknattleiksdeild Fjölnis sækir jólatré heim að dyrum eftir hádegi laugardaginn 6. janúar og sunnudaginn 7. janúar fyrir aðeins 2.000 kr. Auðvelt er að nýta þjónustuna en eina sem þarf að gera er að senda tölvupóst á karfa@fjolnir.is með nafni, heimilisfangi og símanúmeri ásamt millifærslukvittun fyrir miðnætti föstudaginn 5. janúar og við sækjum laugardag og sunnudag 6. - 7. janúar. Reikningsupplýsingar: 0114-26-9292, kt. 670900-3120. Sækjum heim

03.01 2018 | Karfa LESA MEIRA

Jólasala körfuknattleiksdeildar

Í Jólasölunni í ár erum við að selja flatkökur, klósett- og eldhúspappír, kaffi og flotta sundpoka með Fjölnisendurskini.   Sölublöðum og greiðslu er skilað eigi síðar en fimmtudaginn 7. desember kl. 19:00. Afhending vara verður fimmtudaginn 14. desember.   Leitast verður við að dreifa sölubæklingum á næstu æfingum. Hvetjum alla til að byrja söluna sem allra fyrst og nota ljósmyndina af söluvörunum t.d. með því að dreifa til vina og vandamanna.   Ef einhverjar spurningar vakna sendið þá endilega tölvupóst…

28.11 2017 | Karfa LESA MEIRA

Jólasala Körfuknattleiksdeildar Fjölnis.

Jólasala Körfuknattleiksdeildar Fjölnis.   Í Jólasölunni í ár erum við að selja flatkökur, klósett- og eldhúspappír, kaffi og flotta sundpoka með Fjölnisendurskini.   Sölublöðum og greiðslu er skilað eigi síðar en fimmtudaginn 7. desember kl. 19:00. Afhending vara verður fimmtudaginn 14. desember.   Leitast verður við að dreifa sölubæklingum á næstu æfingum. Hvetjum alla til að byrja söluna sem allra fyrst og nota ljósmyndina af söluvörunum t.d. með því að dreifa til vina og vandamanna.   Ef einhverjar spurningar vakna…

28.11 2017 | Karfa LESA MEIRA

Sambíómót 2017 - körfuboltamót Fjölnis

SAMbíómót Fjölnis í körfubolta fer fram um helgina 4.-.5. nóvember. Mótið er sannkölluð fjölskylduskemmtun þar sem saman fer körfubolti og mikil gleði. Von er á um 630 drengjum og stúlkum á aldrinum 6-11 ára frá öllu landinu ásamt þjálfurum, liðstjórum og fjölskyldum þátttakenda. Allar upplýsingar um mótið má finna á heimasíðu mótsins: https://sambiomot.wordpress.com/ Allir velkomnir

03.11 2017 | Karfa LESA MEIRA

Sigur á ÍA

Fjöln­ir vann ÍA, 86:79, þar sem Sig­valdi Eggerts­son skoraði 31 stig fyr­ir Fjölni. Derek Shou­se skoraði 26 stig og tók 10 frá­köst fyr­ir ÍA. Flott byrjun hjá ungu strákunum okkar

07.10 2017 | Karfa LESA MEIRA

Foreldrahandbók körfuknattleiksdeildar.

Hér er linkur á foreldrahandbók körfuknattleiksdeildar , handbókin er rafræn og hefur að geyma flestar upplýsingar sem foreldrar og iðkendur þurfa að vita um starf deildarinnar.

11.09 2017 | Karfa LESA MEIRA

Æfingartímar yngri flokka í körfubolta

/assets/fingatafla_karfa_2017-2018_útgáfa_1.pdf Æfingartímar yngri flokka í körfubolta Æfingartímar yngri flokka í körfubolta eru tilbúnir og má nálgast þá HÉR. Æfingar hefjast samkvæmt töflu þann 1. september næstkomandi. Einhverjir flokkar hefja æfingar fyrr, en tilkynnt er um það inn á facebook hópum viðkomandi flokka. Tveir fyrirvarar eru gerðir á æfingatöflunni: ->>Æfingatími á sunnudegi er ekki staðfestur en það á við 8. fl. Kk. ->>Mögulegt  er að tímar eftir 19:00 á föstudegi í Rimaskóla verði færðir á aðra  tíma til þess…

23.08 2017 | Karfa LESA MEIRA

Tvö gull og tvö silfur í yngriflokkum.

Yngri flokka starfið í körfunni hefur blómstrað í vetur og uppskeran komin í hús, 2 Íslandsmeistaratitlar og 2 silfurverðlaun á Íslandsmótinu.    7.flokkur drengja undir stjórn Hjalta Þórs urðu Íslandsmeistarar annað árið í röð, en þeir voru taplausir á Íslandsmótinu í vetur og eru auk þess Reykjavíkurmeistarar.   MB 11 ára drengja undir stjórn  Birgis Guðfinnssonar urðu Íslandsmeistarar.  Þeir unnu 9 leiki af 10 sem töldu til úrslita í vetur og unnu sigur í 5 af 5 leikjum úrslitahelgarinnar.   8.flokkur karla…

12.05 2017 | Karfa LESA MEIRA

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.