Körfubolti | FRÉTTIR

23.08 2017

Æfingartímar yngri flokka í körfubolta

/assets/fingatafla_karfa_2017-2018_útgáfa_1.pdf

Æfingartímar yngri flokka í körfubolta

Æfingartímar yngri flokka í körfubolta eru tilbúnir og má nálgast þá HÉR.

Æfingar hefjast samkvæmt töflu þann 1. september næstkomandi. Einhverjir flokkar hefja æfingar fyrr, en tilkynnt er um það inn á facebook hópum viðkomandi flokka.

Tveir fyrirvarar eru gerðir á æfingatöflunni:
->>Æfingatími á sunnudegi er ekki staðfestur en það á við 8. fl. Kk.
->>Mögulegt  er að tímar eftir 19:00 á föstudegi í Rimaskóla verði færðir á aðra  tíma til þess að viðkomandi flokkar geti átt kost á að mæta leiki sem  verða á föstudagskvöldum.

 Æfingatafla yngri flokka 2017 - 2018

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.