Körfubolti | FRÉTTIR

25.11 2015

Jólasala KKD Fjölnis 2015

Körfuknattleiksdeild Fjölnis, í samvinnu við iðkendur og forráðamenn iðkenda, standa saman að fjáröflun – Jólasölu KKD Fjölnis 2015.  Stuðlum áfram að öflugri framtíð félagsins með góðri uppbyggingu yngri flokkanna og tökum öll þátt í fjáröflun körfuknattleiksdeildarinnar. 

Í dag, 25. nóvember, hefjum við Jólasöluna með sölu á klósett- og eldhúspappír, kjöti frá Kjötbankanum, flatkökum frá HP Kökugerð og ýmsu fleiru skemmtilegu. Sölutímabilið stendur til sunnudagsins 6. desember. Sölublöðum og greiðslu er skilað eigi síðar en mánudaginn 7. desember kl. 19:00. Afhending vara verður mánudaginn 14. desember.

Ef einhverjar spurningar vakna sendið þá endilega tölvupóst á karfa@fjolnir.is.

Með fyrirfram þökk til allra fyrir þátttökuna í fjáröfluninni - Áfram Fjölnir!

Körfuknattleiksdeild Fjölnis

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.