Körfubolti | FRÉTTIR

12.04 2017

Komdu í körfu!


Körfuknattleiksdeild Fjölnis leitast við að fjölga iðkendum í flokkunum okkar og gera gott starf enn betra.
Öllum krökkum í 1.-5. bekk býðst að koma og prófa körfubolta með okkur gjaldfrjálst út tímabilið.
Hjá Fjölni starfa frábærir körfuboltaþjálfarar og skemmtilegir körfuboltasnillingar sem taka vel á móti krökkunum.
Sjáumst eftir páska.
Áfram Fjölnir!
 
Æfingtöfu má nálgast á  http://www.fjolnir.is/karfa/aefingatoflur-korfubolti/
Æfingataflan breytist í maí.
 

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.