Knattspyrna | FRÉTTIR

Stuðningsmannakvöld Fjölnis 18. apríl

Stuðningsmannakvöld Fjölnis verður haldið á Gullöldinni þann 18. apríl - en sumardagurinn fyrsti er daginn eftir. Óhætt er að segja að eftirvæntingin hafi aldrei verið meiri fyrir knattspyrnusumrinu í Grafarvogi en það er gríðarlegur meðbyr með Fjölni þessi misserin. Bæði liðin okkar eru stútfull af uppöldum leikmönnum, þjálfurum og jafnvel liðstjórum þannig að það er mikil stemning í kringum liðin sem við ætlum að taka með inn í sumarið.  Dagskrá hefst kl. 19:45.  Dagskrá kvöldsins: -Páll Árnason þjálfari meistaraflokks kvenna og…

02.04 2018

Stærsta getraunakaffi á Íslandi!

22.03 2018

Árskort knattspyrnudeildar komin í sölu

01.03 2018

Happdrætti knattspyrnudeildar Fjölnis

Dregið verður 20. apríl 2018 og eingöngu úr seldum miðum. Upplýsingar um vinningshafa verður hægt á nálgast hér á heimasíðu Fjölnis. Hægt er að kaupa happdrættismiða með því að

24.02 2018 Lesa meira...

Knattspyrnudeild Fjölnis og Hverfisbúðin í samstarf

Knattspyrnudeild Fjölnis og Hverfisbúðin í Hverafold gera með sér samstarfssamning.

Það er ánægjuefni að sífellt fleiri fyrirtæki og aðrir styrktaraðilar sjá hag sinn í því að leggja nafn sitt…
23.02 2018 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.