Knattspyrna | FRÉTTIR

Þrír öflugir leikmenn aftur heim í Fjölni

Þrír öflugir leikmenn bætast í lið meistaraflokks kvenna í knattspyrnu. Edda María Birgisdóttir, Elísa Pálsdóttir og Helga Franklínsdóttir hafa allar skrifað undir samninga við Fjölni út árið 2019. Það þarf ekki að taka fram hversu mikill liðsstyrkur þetta er en samanlagt hafa þessir leikmenn, sem allir eru fæddir árið 1988, spilað 330 KSÍ leiki og skorað í þeim 71 mark ásamt því að hafa unnið Íslandsmeistaratitla og bikartitla. Það er því ljóst að þeim fylgir mikil reynsla inn í lið…

03.12 2017

Almarr Ormarsson í Fjölni

30.11 2017

Getraunakaffi Fjölnis á laugardögum

16.11 2017

Rúna Sif Stefánsdóttir er komin heim í Grafarvoginn!

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Rúna Sif Stefánsdóttir skrifaði nýverið undir samning við knattspyrnudeild Fjölnis þess efni að hún muni vera spilandi aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna næstu tvö…

08.11 2017 Lesa meira...

Vala Kristín framlengir samningi sínum við Fjölni

Vala Kristín Theódórsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við Fjölni sem gildir út tímabilið 2019. Vala, sem er 19 ára miðjumaður eða fædd árið 1998, er uppalinn Fjölnisleikmaður sem hefur…

05.11 2017 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.