Knattspyrna | FRÉTTIR

Óli Palli tekinn við

Ólafur Páll Snorrason nýráðinn  þjálfari Fjölnis í Grafarvogi. Hann verður því að öllum líkindum yngsti þjálfari Pepsi-deildarinnar á næsta ári en hann er 35 ára.  Ólafur Páll er uppalinn Fjölnismaður og býr yfir reynslu sem leikmaður liðsins og einnig sem aðstoðarþjálfari hjá Ágústi Gylfasyni. Á síðasta tímabili var hann aðstoðarþjálfari FH.  „Ég þekki krók og kima hjá Fjölni og veit í hvað ég er að fara. Þess vegna er ég spenntur fyrir þessu. Nóg er af góðum fótboltamönnum í Fjölni.…

12.10 2017

Ágúst Þ Gylfason lætur af störfum

06.10 2017

Igor í stuði þegar Fjölnir vann FH

21.09 2017

3 fl karla Íslandsmeistarar

3. fl. karla félagsins eru Íslandsmeistarar! Liðið vann í dag 4-1 sigur á Breiðblik á Extra vellinum í úrslitaleik Íslandsmótsins fyrir framan töluverðan fjölda áhorfenda og kórónaði þar með…

19.09 2017 Lesa meira...

Fótbolti án aðgreiningar/Football withour restrictions

16. september nk. fer fram alþjóðlegt knattspyrnumót í Egilshöll sem ber yfirskriftina Fótbolti án aðgreiningar / Football without restrictions en keppendur eru bæði fatlaðir og ófatlaðir. Íþróttafélagið Ösp og Knattspyrnusamband…

12.09 2017 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - aefingagjold@fjolnir.is - skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.