Knattspyrna | FRÉTTIR

Ferðagjald knattspyrnudeildar 2019.

Kæru foreldrar/forráðamenn   Eins og ykkur er kunnugt keppa iðkendur Fjölnis í 5. til 2. flokki á Íslandsmóti sem skipulagt er af KSÍ.  Hluti þessara leikja eru utan stór Reykjavíkursvæðisins og hafa ferðalög á þessa leiki verið skipulögð af foreldrum í samvinnu við viðkomandi þjálfara og í mörgum tilfellum hefur einhvert foreldri keyrt með hópinn.  Slíkt fyrirkomulag leggur mikla ábyrgð á herðar þessara foreldra þó sem betur fer hafi ekki orðið slys.   Kostnaður við þessar ferðir hefur verið mjög mismunandi…

28.02 2019

Konukvöld Knattspyrnudeildar Fjölnis 23. mars

17.02 2019

Herrakvöld Knattspyrnudeildar Fjölnis 15. mars

17.02 2019

Könnun varðandi Pepsi-deildina

Kæri félagsmaður Fjölnis,   Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið að ráðast í rannsókn á upplifun áhorfenda Pepsi-deildar karla og kvenna. Kannað verður hvað gengur vel og hvað megi betur fara til…

22.01 2019 Lesa meira...

Getraunakaffið hefst aftur!

Hið margrómaða Getraunakaffi Fjölnis fer aftur í gang núna laugardaginn 12. janúar og alla laugardaga eftir það til og með 11. maí á milli kl. 10:00 og 12:00 í Egilshöll.…

09.01 2019 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.