Knattspyrna | FRÉTTIR

Getraunakaffið hefst aftur!

Hið margrómaða Getraunakaffi Fjölnis fer aftur í gang núna laugardaginn 12. janúar og alla laugardaga eftir það til og með 11. maí á milli kl. 10:00 og 12:00 í Egilshöll. Það eru allir velkomnir, t.d. kjörið fyrir foreldra að koma við, kíkja í kaffi og tippa þegar búið er að skutla krökkunum á æfingu. Alltaf heitt á könnunni og bakkelsi frá Bakarameistaranum á boðstólnum. Leikurinn er sáraeinfaldur en það eru tveir aðilar saman í liði að giska á úrslit í…

09.01 2019

Samningur við Hummel endurnýjaður

26.11 2018

Þorrablót Grafarvogs 26. janúar - Miðasala hafin!

18.10 2018

Happdrætti vinningsmiðar frá Haustfagnaðinum

Vinningsnúmerin í happdrættinu á Haustfagnaði Grafarvogs má sjá á meðfylgjandi mynd. Vinningshafar geta sótt vinningana á skrifstofu Fjölnis í Egilshöll til 15. nóvember. Munið eftir miðanum. Takk fyrir að taka…

16.10 2018 Lesa meira...

Haustfagnaður Grafarvogs 13. október

[Uppfært] Yfir 200 miðar seldir í matinn og ball eftir á! Hægt að panta miða á frida@fjolnir.is Fjölmennnum, skemmtum okkar saman og styðjum #FélagiðOkkar https://www.facebook.com/ungmennafelagidfjolnir/posts/10156467755861327 Haustfagnaður Grafarvogs verður haldinn…

05.10 2018 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.