Knattspyrna

Æfingagjöld

Verðskrá haust 2017 - haust 2018

 

Flokkur

Árgjald 

01.10.17 - 30.09 2018

Haust

01.10 - 31.12 2017

Janúar- September

01.01.18 - 30.09 2018

8.fl

41.000

10.250 30.750

7.fl

67.000

16.750 50.250

6.fl

77.000

19.250 57.750

5.fl

85.000

21.250 63.750

4.fl

90.000

22.500 67.500

3.fl

90.000

22.500 67.500

2.fl

90.000

22.500 67.500

 

 • Miða skal við að æfingagjöld séu greidd  í upphafi tímabils.
 • Hafi æfingagjöld ekki verið greidd inna þriggja vikna og barnið verið við æfingar  verður sendur greiðsluseðill á forráðamann. 
 • Ef forráðamaður vill breyta greiðslumáta eftirá leggst á aukagjald 1.500 kr
 • Veittur er 5% systkina afsláttur innan deildar
 • Iðkendur með ógreidd æfingagjöld fá ekki að keppa fyrr hönd Fjölnis og hafi ekki verið gengið frá æfingagjöldum eftir eina ítrekun má búast við að þjálfarar vísi iðkendum af æfingum.
 • Greiðsla æfingagjalds er forsenda/skilyrði fyrir þáttöku á æfingum og mótum sem flokkur þess fer á.  Þjálfarar skrá mætingar á hverja æfingu.
 • Mikilvægt að hafa samband við skrifstofu ef um fjárhagserfiðleika er að ræða og finna úrlausn sem leiðir til áframhaldandi þáttöku iðkandans.
 • Ef iðkendur byrja á miðju tímabili greiða þeir hlutfallsleg gjöld. Hafa skal samband við skrifstofu til að leiðrétta gjaldið.
   
 • Kjósi iðkandi að hætta æfingum verður úrsögn að berast með tölvupósti á netfangið aefingagjold@fjolnir.is 
 • Það er á ábyrgð forráðamanna að tilkynna úrsögn, tilkynning til þjálfara iðkendans verður ekki tekin gild.  
 • Æfingagjöld ekki endurgreidd nema að góð og gild ástæða sé fyrir því að barnið hætti s.s. búferlaflutningur og /eða meiðsli. Hafa skal samband við skrifstofu félagsins sem afgreiðir umsóknir í samráði við BUR.
 • Ekki er heimilt að endurgreiða það sem greitt hefur verið með Frístundakorti Reykjavíkurborgar.
 • Frekari upplýsingar um æfingagjöld og innheimtuferli eru á heimasíðu Fjölnis undirliðnum æfingagjöld

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.