Knattspyrna

Baklandið

“Teamwork makes the dream work.” 

Við hjá knattspyrnudeild Fjölnis ætlum nú að ýta úr vör Baklandinu sem er hugsað sem öflugur fjárhagslegur og félagslegur stuðningsaðili meistaraflokka KK og KVK í knattspyrnu. Uppleggið er að Baklandið samanstandi af aðilum sem vilja styðja við meistaraflokka félagsins með því að greiða árgjald sem er umtalsvert hærra en verð á hefðbundnum ársmiðum. 

Í boði eru tveir valkostir varðandi árgjald:

  • Bakland 1: 100.000 kr. ári
    Innifalið eru tveir ársmiðar á heimaleiki KK + KVK og veitingar fyrir leiki og í hálfleik
     
  • Bakland 2: 60.000 kr. á ári 
    Innifalinn er ársmiði á heimaleiki KK + KVK og veitingar fyrir leiki og í hálfleik

 

(Hægt er að dreifa greiðslum á allt að 12 mánuði)

Einnig bjóðum við aðilum sem kjósa að ganga frá inngöngu í Baklandið í gegnum fyrirtæki á sínum vegum að gera það með þeim hætti að sendur er styrktarreikningur á viðkomandi fyrirtæki. Lágmarks ársgjald fyrir þessa leið er 100.000 kr. Fjöldi ársmiða sem fylgja aðild sem greidd er með þessu er hætti ræðst að fjárhæð árgjalds en þó aldrei færri en tveir ársmiðar sbr. aðild að Baklandi 1.

Hægt er að ganga frá einstaklingsaðild með einföldum hætti í gegnum Iðkendakerfi Fjölnis en hafa þarf samband við geir@fjolnir.is sé áhugi á að ganga frá aðild í gegnum fyrirtæki.

 

Smelltu hér til að ganga í Baklandið.


#FélagiðOkkar

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.