Knattspyrna | FRÉTTIR

Sérstök 30 ára afmælistreyja til sölu

Í tilefni af 30 ára afmæli Fjölnis er sérstök og falleg afmælistreyja til sölu. Afmælistreyjan er endurgerður fyrsti keppnisbúningur félagsins. Treyjan er fáanleg í öllum stærðum - einnig í barnastærðum. Á skrifstofu Fjölnis í Egilshöll eru treyjur í S, M, L og XL ef fólk vill koma og máta. Eins verður hægt að máta treyjurnar á öllum næstu heimaleikjum meistaraflokks kvenna og karla. Á myndunum, til viðmiðunar, þá er Gunnar Már í large treyju og Kristjana er í small treyju. Verð:…

27.07 2018 | Knattspyrna LESA MEIRA

Fjölnir Open 2018

Opna golfmót knattspyrnudeildar Fjölnis verður haldið laugardaginn 1. september n.k. og hefst kl. 10:00. Mótið fer fram á golfvellinum í Þorlákshöfn. Mæting í skála er í síðasta lagi kl. 9:15. Ræst verður af af öllum teigum kl. 10:00.  Leikið verður með Texas scramble fyrirkomulagi og verðlaun verða sem hér segir:

  • Texas scramble - verðlaun fyrir 3 efstu liðin.
  • Nándarverðlaun - á öllum par 3 holum.
  • Teiggjöf - fyrir alla.
  • Dregið úr skorkortum.
  Hámarksforgjöf í karlaflokki er 24…
20.07 2018 | Knattspyrna LESA MEIRA

Árgangamót Fjölnis í knattspyrnu

Í tilefni af 30 ára afmæli Fjölnis verður haldið glæsilegt árgangamót, sem verður svo árlegt, laugardaginn 11. ágúst á heimavellinum okkar í Dalhúsum. Þetta verður 21 árganga mót, fyrir bæði kynin auðvitað, sá elsti er '78 og yngsti er '98. Spilað verður á fallega grasinu okkar! Dagskráin er eftirfarandi: -Árgangamótið hefst kl. 16:00 eftir að Extra mótið klárast sem er fyrr um daginn. -Allir grasvellir uppsettir með mörkum, merktir og klárir eftir Extra mótið. -Leikmenn meistaraflokks karla Fjölnis eru ekki gjaldgengir…

11.07 2018 | Knattspyrna LESA MEIRA

Síðasti sjéns til að sækja happdrættisvinninga

Í vor var dregið í happdrætti knattspyrnudeildar Fjölnis eins og fram hefur komið. VINNINGSHAFA MÁ SJÁ HÉR Vinninga ber að vitja á skrifstofu félagsins í Egilshöll eigi síðar en á fimmtudaginn 28. júní nk.

21.06 2018 | Knattspyrna LESA MEIRA

Róbert Sig kominn heim !

Bakvörðurinn knái Róbert Sigurðsson skrifaði í dag undir samning við Fjölni um að leika með liðinu á næsta keppnistimabili í körfuknattleik. Róbert er uppalinn Fjölnismaður en hann spilaði hjá Stjörnunni á síðasta keppnistímabili. Það er mikill fengur að fá hann í hópinn og undirstrikar það áherslurnar fyrir næsta vetur. Við bjóðum hann velkomin í hópinn  #FélagiðOkkar

18.06 2018 | Knattspyrna LESA MEIRA

Fjölnisstelpur í Vestmannaeyjum

Það var flottur hópur í 5 flokki kvenna sem keypti á móti í Vestmannaeyjum í vikunni. Það var glatt á hjalla hjá þeim og unnust margir góðir sigrar. #FélagiðOkkar

16.06 2018 | Knattspyrna LESA MEIRA

Fjölnir í Barcelona

Flott æfingaferð hjá 4 flokki karla í Barcelona. Strákarnir stóðu sig vel og eru félaginu til mikils sóma ásamt föngulegu starfsfólki og foreldrum. Myndir. Baldvin Berndsen #FélagiðOkkar

28.05 2018 | Knattspyrna LESA MEIRA

Happdrætti knattspyrnudeildar 2018

Í dag var dregið í happdrætti knattspyrnudeildar Fjölnis. VINNINGSHAFA MÁ SJÁ HÉR Vinninga ber að vitja á skrifstofu félagsins í Egilshöll frá og með föstudeginum 4. maí.

27.04 2018 | Knattspyrna LESA MEIRA

Taktu þátt í Draumaliðsdeild Eyjabita í sumar í Pepsi deildinni

Það er til mikils að vinna með því að taka þátt Draumaliðsdeild Eyjabita í sumar en sigurvegari þar fær ferð fyrir tvo á enska boltann. Skráðu þig og reyndu að hafa betur gegn öðrum stuðningsmönnum Fjölnis. Allir stuðningsmenn Fjölnis fara saman í einkadeild þar sem þeir geta borið árangur sinn saman í sumar. Skráðu þitt lið til leiks fyrir föstudag Skráning - https://eyjabiti.fotbolti.net/

24.04 2018 | Knattspyrna LESA MEIRA

Drætti í happdrætti KND frestað til 27. apríl

Dregið verður föstudaginn 27. apríl nk. og númer vinningsmiða verða birt hér á heimasíðu félagins. Einungis er dregið úr seldum miðum, eins og reglur kveða á um. Fylgist með!

21.04 2018 | Knattspyrna LESA MEIRA

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.