Knattspyrna | FRÉTTIR

18.11 2014

Arnór Eyvar í Fjölni

Varnarmaðurinn öflugi Arnór Eyvar Ólafsson gekk í dag í raðir okkar Fjölnismanna þegar hann skrifaði undir tveggja ára samning við liðið. Arnór sem á að baki yfir 140 leiki með meistaraflokki ÍBV mun klárlega styrkja okkur í baráttunni í Pepsideildinni næsta sumar. Á meðfylgjandi mynd má sjá Arnór ásamt Ágústi Gylfasyni þjálfara Fjölnis og Árna Hermannssyni stjórnamanni knattspyrnudeildar eftir að skrifað hafði verið undir samninginn.

Við bjóðum Arnór velkominn í Grafarvoginn

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.