Knattspyrna | FRÉTTIR

17.07 2017

Fjölnir-Grindavík


Góðan dag,
Nú er löng bið loks á enda þegar að mfl. kk. Fjölnis mætir Grindavík á Extra vellinum á mánudaginn 17. júlí kl. 19:15 í Pepsi-deildinni. Nú þurfa strákarnir á stuðningi okkar að halda því það er mjög lítið sem skilur á milli í þessari deild!
Þá er mfl. kvk. Fjölnis í hörku baráttu um að fara upp í 1. deild þegar að fyrri umferð er lokið. Næsti leikur hjá stelpunum er á heimvelli á föstudaginn 28. júlí kl. 19:15 gegn Álftanesi.
Við hvetjum allt Fjölnisfólk til að mæta á völlinn með krakkana og styðja við bæði strákana og stelpurnar okkar.
Hægt er að fylgjast með Fjölni á samfélagsmiðlunum:
Twitter:  https://twitter.com/Fjolnir_FC

Áfram Fjölnir!
Kveðja,
Knattspyrnudeild Fjölnis
 

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.