Knattspyrna | FRÉTTIR

07.01 2018

Íslandsmeistarar í Futsal 2018

Vængir Júpiters urðu í dag Íslandsmeistarar í Futsal í meistaraflokki karla eftir að hafa unnið Augnablik 6 - 3 í úrslitaleik.

Leikið var í Laugardalshöll. Í undanúrslitum unnu þeir sannfærandi sigur á sterku liði Víkings Ólafsvíkur.

Óskum þessum Fjölnisdrengjum til hamingju með titilinn.

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.