Knattspyrna | FRÉTTIR

09.11 2015

Jóhann Árni Gunnarsson á reynslu hjá Reading

Jóhann Árni Gunnarsson 3. flokks leikmaður Fjölnis verður á reynslu hjá enska liðinu Reading þessa vikuna.

Mun hann taka þátt í æfingum með unglingaliðum Reading (U14, U15 og U16)

Í gær, sunnudag spilaði hann leik með U15 liði Reading á móti U15 liði Tottenham, en leikurinn endaði 2 -2.

Við óskum honum góðs gengis.

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.